Page 1 of 1

[Til Sölu] Counter flow chiller

Posted: 9. Oct 2014 10:53
by rdavidsson
Hef til sölu Counter Flow Chiller (CFC). Hann er 5m langur, koparrör er 6mm að innanmáli og 1/2" garðslanga utan um.

6mm sílikon slangan frá Brew.is passar beint upp á koparinn, svo er ég með hraðtengi fyrir kalda vatnið inn og út, hægt að nota venjuleg garðslönguplögg á það.

Hérna er ein mynd af chillernum, kem með fleiri myndir í kvöld:
Image

Verðhugmynd: 9 þúsund

Re: [Til Sölu] Counter flow chiller

Posted: 9. Oct 2014 12:19
by Bjoggi
Ég er til