[Til Sölu] Counter flow chiller

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

[Til Sölu] Counter flow chiller

Post by rdavidsson »

Hef til sölu Counter Flow Chiller (CFC). Hann er 5m langur, koparrör er 6mm að innanmáli og 1/2" garðslanga utan um.

6mm sílikon slangan frá Brew.is passar beint upp á koparinn, svo er ég með hraðtengi fyrir kalda vatnið inn og út, hægt að nota venjuleg garðslönguplögg á það.

Hérna er ein mynd af chillernum, kem með fleiri myndir í kvöld:
Image

Verðhugmynd: 9 þúsund
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: [Til Sölu] Counter flow chiller

Post by Bjoggi »

Ég er til
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Post Reply