Duplo Stir Plate

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Duplo Stir Plate

Post by Plammi »

Eftir síðasta fund var ekki annað hægt en að smíða sér Stir Plate. Mig hefur lengi langað að útbúa stirplate og notast við Lego fyrir boxið, en þar sem elsta barnið á heimilinu (fyrir utan mig) er rúmlega 3ja ára, þá var það ekki í boði. En nóg var til af Duplo kubbum...

Ég notaði teikningarnar sem æpíei póstaði um daginn, hann reddaði mér líka seglunum, viftuna og spennugjafann átti ég til og rafeindabúnaðinn fékk ég hjá Miðbæjarradíó
Image
Image
Image
Image
Image
Flaskan sem ég er að nota hentar illa í þetta verk, botninn er kúptur upp í flöskuna og í honum eru upphleyptir stafir, því náði ég ekki setja hræruna á fullan kraft.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Duplo Stir Plate

Post by bergrisi »

Þetta er virkilega flott.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Kornráð
Villigerill
Posts: 40
Joined: 5. Aug 2014 21:32

Re: Duplo Stir Plate

Post by Kornráð »

Einstaklega áhugaverð lita samsettning hjá þér ;D
Post Reply