English Ale Yeast

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

English Ale Yeast

Post by Bjoggi »

Sæl!

Lennti í vandræðum á síðasta bruggdegi. Var að setja saman Walker IPA.

BeerSmith 2 Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: Sílalækur - Walker
Brewer: Sílalækur
Asst Brewer:
Style: American IPA
TYPE: All Grain
Taste: (30.0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 12.77 gal
Post Boil Volume: 12.17 gal
Batch Size (fermenter): 11.50 gal
Bottling Volume: 10.90 gal
Estimated OG: 1.074 SG
Estimated Color: 11.1 SRM
Estimated IBU: 62.0 IBUs
Brewhouse Efficiency: 72.00 %
Est Mash Efficiency: 73.3 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
12.51 kg Pilsner (2 Row) Ger (2.0 SRM) Grain 1 86.2 %
1.00 kg Caramunich III (Weyermann) (71.0 SRM) Grain 2 6.9 %
0.61 kg Vienna Malt (Weyermann) (3.0 SRM) Grain 3 4.2 %
0.39 kg Cara-Pils/Dextrine (2.0 SRM) Grain 4 2.7 %
22.50 g Chinook [13.00 %] - Boil 60.0 min Hop 5 14.2 IBUs
14.00 g Amarillo [9.20 %] - Boil 35.0 min Hop 6 5.2 IBUs
14.00 g Northern Brewer [8.50 %] - Boil 35.0 min Hop 7 4.8 IBUs
14.00 g Amarillo [9.20 %] - Boil 30.0 min Hop 8 4.8 IBUs
14.00 g Northern Brewer [8.50 %] - Boil 30.0 min Hop 9 4.4 IBUs
14.00 g Amarillo [9.20 %] - Boil 25.0 min Hop 10 4.3 IBUs
14.00 g Northern Brewer [8.50 %] - Boil 25.0 min Hop 11 4.0 IBUs
14.00 g Amarillo [9.20 %] - Boil 20.0 min Hop 12 3.8 IBUs
14.00 g Northern Brewer [8.50 %] - Boil 20.0 min Hop 13 3.5 IBUs
14.00 g Amarillo [9.20 %] - Boil 15.0 min Hop 14 3.1 IBUs
14.00 g Northern Brewer [8.50 %] - Boil 15.0 min Hop 15 2.9 IBUs
14.00 g Centennial [10.00 %] - Boil 10.0 min Hop 16 2.5 IBUs
14.00 g Northern Brewer [8.50 %] - Boil 10.0 min Hop 17 2.1 IBUs
14.00 g Centennial [10.00 %] - Boil 5.0 min Hop 18 1.4 IBUs
14.00 g Northern Brewer [8.50 %] - Boil 5.0 min Hop 19 1.2 IBUs
14.00 g Centennial [10.00 %] - Boil 0.0 min Hop 20 0.0 IBUs
14.00 g Northern Brewer [8.50 %] - Boil 0.0 min Hop 21 0.0 IBUs

Þrusu uppskrift sem ég hlakka til að smakka.
Vandamálið var að ég átti bara eitt S05 ger!!!

Ég hafði nokkru áður komið við í vínkjallaranum að kaupa Carboy og spurt kallinn hvort hann ætti ger.
Hann sagði að S05 væri uppselt en hann ætti "English Ale Yest" þar nákvæmlega það eina sem stendur á pakkanum.

https://www.dropbox.com/sc/ls8n6e3u8cws ... IIC0fNC7_a

Hörku gerjum sem fór í gang daginn eftir bruggun og lýtur vel út.

Veit einhver hvernig þetta ger er?
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: English Ale Yeast

Post by Plammi »

Ég notaði þetta ger einu sinni í IPA sem ég gerði með slæmum árangri (náði ekki nema FG1019, stefnt var að 1013). Er ekki 100% hvort ég get gerinu alfarið um. Öðru leiti var bjórinn alltilagi, bara alltof sætur.
Þess má geta að sikra 5 síðustu og næstu bjórarnir eftir þetta rugl voru fínir, enda allir með proper geri sem hægt var að fá alvöru upplýsingar um.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: English Ale Yeast

Post by Bjoggi »

Já smá scary þegar ekkert stendur á pakkanum.

Hef smá áhyggjur þar sem þessi var OG 1.072, spurning hvort þetta ger ráði við það.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: English Ale Yeast

Post by hrafnkell »

Getur alveg pitchað meira geri ef þú hefur áhyggjur af því að gerið attenuati ekki almennilega... t.d. bara us05
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: English Ale Yeast

Post by Bjoggi »

Jafnvel eftir 2-3 daga í gerjun?
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: English Ale Yeast

Post by hrafnkell »

Ef maður er í attenuation vandræðum þá er það alveg þekkt lausn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: English Ale Yeast

Post by Eyvindur »

Áttu við S04?

Ég treysti þessu ekki alveg hjá Vínkjallaranum. Ég hef reyndar bara einu sinni keypt það, og það var allt í lagi, en þekki marga sem hafa lent í vandræðum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: English Ale Yeast

Post by Bjoggi »

Já er með tvo Carboy I gangi af sama bruggi. Annann með S-05 og hinn með "no name".
"No Name" fór mjög hratt af stað og hægðist á honum hratt. Á meðan S-05 er enn að lalla áfram.

Spurning um að taka Gravity mælingu í kvöld og sjá muninn.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: English Ale Yeast

Post by Plammi »

spennandi að sjá niðurstöður
Ef þú getur þá gæti hjálpað að setja no-name gerið í svoldið meiri hita (28°C) svo það nái að klára sína vinnu. Miðað við þetta þá virðist no-name ekki vera að standa sig.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: English Ale Yeast

Post by hrafnkell »

Eyvindur wrote:Áttu við S04?
Nei meinti US05.. Það hentar betur í að koma stuck gerjun í gang. Attenuatar betur en S04 og hefur frekar lítið með bragðið að gera svona seint í gerjun. Þetta er meira bara til að lækka FG aðeins.

Edit:
Sé að þú ert kannski að tala við Bjögga. Veit ekkert hvað hann er að tala um :)

US-05
S-04
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: English Ale Yeast

Post by Bjoggi »

hrafnkell wrote:
Eyvindur wrote:Áttu við S04?
Nei meinti US05.. Það hentar betur í að koma stuck gerjun í gang. Attenuatar betur en S04 og hefur frekar lítið með bragðið að gera svona seint í gerjun. Þetta er meira bara til að lækka FG aðeins.

Edit:
Sé að þú ert kannski að tala við Bjögga. Veit ekkert hvað hann er að tala um :)

US-05
S-04
Hrafnkell: Minntu mig endilega á að kaupa alltaf ger þegar ég kem við. ;)
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: English Ale Yeast

Post by Eyvindur »

Já, ég var að tala við Bjögga. S05 gæti verið annað hvort S04 eða US05... En ég hallast nú að því fyrrnefnda, útfrá samhenginu.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: English Ale Yeast

Post by Bjoggi »

Eftir 6 daga í gerjun á sama stað sama hita, ca 18-19 gráður celsius þá var tekin Gravity mæling.
"No Name" English ale situr í 1.022.
US-05 situr í 1.013.

Ég henti einum pakka af US-05 í no name tankinn og hristi aðeins. Vona að það dugi til að koma þessu niður í 1.017 sem er EST FG skv. BeerSmith.

Gaman að sjá að US-05 virðist hafi Attenuate-að betur en uppskrift reiknaði með.
Verður aðeins þurrari en uppskrift reiknar með.

Næst er þurrhumlun. Ég hef alltaf þurrhumlað í primary eru menn með einhverjar skoðanir á því hvort er betra?
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: English Ale Yeast

Post by hrafnkell »

Gott að hafa það í huga að það er fleira en ger sem hefur áhrif á attenuation, t.d.:
Meskihitastig
Lengd meskingar
Hitastig gerjunar og hve stöðugt það er
Áfengismagn / OG
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: English Ale Yeast

Post by Bjoggi »

Náði "No Name" Batch í 1.018(með US-05 viðbót eftir 6 daga gerjun) á meðan hreinn US-05 fór niður í 1.012
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: English Ale Yeast

Post by Bjoggi »

Walker IPA "No Name" ger smakkast prýðilega. Frekar þungur á malti léttur á aroma en beiskur&humlaður í bragði. Minnir einna helst á breskann IPA.
*Smá vottur af alkóhóli í bragði. Veit ekki hvort það sé gerið eða eitthvað sem mun jafna sig þegar lengra líður.

Niðurstaða: "No Name" ger virðist virka fínt ef þú vilt ekki mjög þurrann bjór FG=1.020 ca.
Vandamálið er samt alltaf það að þú veist ekki alveg hvað þú ert að eiga við.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Post Reply