Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
I don't suppose anyone around has some PBW? I've got full fermenters and a pile of dirty kegs and was going to brew over the weekend, rather than waiting until tuesday to visit Hrafnkell.
If you don't see this in the next hour or so, don't worry about it, it will be too late for me to bother starting tonight
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Ég nota alltaf bara sjóðandi heitt vatn til að þrífa kútana mína, og uppþvottabursta eða grófu hliðina á svampi ef það er eitthvað sem er erfitt að ná úr. Svo bara joðófór og málið dautt.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Sonett bleach complex stain remover er svipað og PBW.
Fæst í Fjarðarkaup .. ég keypti svoleiðis þar. (Þvottaefnadeildinni)
Efnið virkar í 50-95°C
Innihald: sodium percarbonate, sodium carbonate
Ég get farið út í hvernig þetta virkar .... en einfaldast er bara að segja: Heitt vatn + ein skeið.
Muna að skola kútinn svo eftirá með mikið af köldu vatni.