Page 1 of 1
vefurinn
Posted: 1. Sep 2009 08:48
by kristfin
mér dettur í hug nokkur atriði sem gætu bætt góðan vef, kannski eru þau hér einvherstaðar en ég sé þau ekki.
1) fá rss feed, þannig að maður geti fylgst með því sem er að gerast í google reader
2) vera með yfirlitssíðu á forsíðu. svipað eins og er á ljosmyndakeppni.is þar sem 20-30 nýjust færslurnar eru súmmeraðar upp. ég veit að eins og á ljosmyndakeppni.is þá er það í raun sú síða sem maður notar að jafnaði.
3) fá chat í popup glugga, og sjá líka á síðunni hvað margir ef einvherjir eru á chattinu.
Re: vefurinn
Posted: 1. Sep 2009 08:51
by Eyvindur
RSS á að vera til staðar. Ef þú notar leitina á vefnum ættirðu að finna það.
Við höfum rætt það, ég og Hjalti, að hafa svona forsíðu en það hefur bara ekki komist í verk ennþá. Hvað segirðu, Hjalti, þurfum við ekki að fara að kýla á það?
Re: vefurinn
Posted: 1. Sep 2009 09:04
by kristfin
duh. það er nátturulega rss fyrir allt heila klabbið. ég var alltaf að leita per categoriu
Re: vefurinn
Posted: 1. Sep 2009 10:07
by Hjalti
Já, það þarf að gera aðeins við forsíðuna.
Það er vinna sem við förum í í haust myndi ég segja... þetta community er náttúrulega að vaxa svipað og LMK gerði á sínum tíma þannig að þetta er bara áhugavert hvernig þetta þróast!
Re: vefurinn
Posted: 5. Sep 2009 04:07
by Geiri
Flash chat frá tufat.com er snilldar forrit virkar eins og MSN hægt að sjá hverjir eru tengir og að spjalla. Það á að vera Integration við PhpBB
Re: vefurinn
Posted: 5. Sep 2009 20:17
by Hjalti
Var að prufa þessa græjju, sennilega það besta sem ég hef séð so far!
http://www.fagun.is/chat/flashchat.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Er að spá í að láta þetta opnast default fyrir ala sem logga sig inn á vefinn

Re: vefurinn
Posted: 5. Sep 2009 22:24
by Idle
Hjalti wrote:Er að spá í að láta þetta opnast default fyrir ala sem logga sig inn á vefinn

Bættu þá við valmöguleika í leiðinni, svo fólk geti ákveðið sjálft hvort það vilji að þetta opnist sjálfkrafa eða ekki.
