Page 1 of 1

Fágun ÓE borðfánastöng

Posted: 13. Jun 2014 16:23
by æpíei
Lumar einhver á gömlum borðfána og er tilbúin(n) að gefa hann til Fágunar? Nánar til tekið, fánastöng á grunni með lárettri bómu. Við myndum gjarnan þiggja eina svoleiðis til að nota á ýmsum viðburðum. Við störfum í anda þess að bruðla ekki með fé félagsins, því ætlum við að föndra okkar eiginn fána. Öll hjálp og aðstoð er líka vel þegin :skal:

Takk,
Stjórnin

Re: Fágun ÓE borðfánastöng

Posted: 13. Jun 2014 19:16
by bergrisi
Svona fánastöng er til í verslun foreldra minna. Gæti reddað þessari fyrir eitt Fágunarglas eða bol. Væri samt gaman að hafa undistőðuna bjóglas.

Re: Fágun ÓE borðfánastöng

Posted: 14. Jun 2014 01:16
by æpíei
bergrisi wrote:Væri samt gaman að hafa undistőðuna bjóglas.
Þetta er frábær hugmynd :)