Fágun ÓE borðfánastöng

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Fágun ÓE borðfánastöng

Post by æpíei »

Lumar einhver á gömlum borðfána og er tilbúin(n) að gefa hann til Fágunar? Nánar til tekið, fánastöng á grunni með lárettri bómu. Við myndum gjarnan þiggja eina svoleiðis til að nota á ýmsum viðburðum. Við störfum í anda þess að bruðla ekki með fé félagsins, því ætlum við að föndra okkar eiginn fána. Öll hjálp og aðstoð er líka vel þegin :skal:

Takk,
Stjórnin
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Fágun ÓE borðfánastöng

Post by bergrisi »

Svona fánastöng er til í verslun foreldra minna. Gæti reddað þessari fyrir eitt Fágunarglas eða bol. Væri samt gaman að hafa undistőðuna bjóglas.
Attachments
20140613_165728.jpg
20140613_165728.jpg (248.31 KiB) Viewed 4055 times
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Fágun ÓE borðfánastöng

Post by æpíei »

bergrisi wrote:Væri samt gaman að hafa undistőðuna bjóglas.
Þetta er frábær hugmynd :)
Post Reply