Norsk grein um Ísland (Reisebrev)

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Norsk grein um Ísland (Reisebrev)

Post by helgibelgi »

Ég fékk þetta sent frá honum Sindre sem heimsótti Ísland í byrjun Mars. Ég hitti hann á bjórhátíðinni á Kex og kom í ljós að hann bruggar sinn eigin bjór í Noregi og skrifar greinar fyrir norska vefsíðu um bjór.

Hérna er svo greinin (sem er á norsku): http://olportalen.no/2014/04/21/reise-i ... -olnasjon/

Samkvæmt Sindre er norska bruggmenningin komin mun lengra en sú íslenska. Þar séu mörg mismunandi félög heimabruggara (er ekki með nákvæma tölu á þeim samt) og að meðlimir séu í þúsundum frekar en hundruðum (alls líklega).

Spurning hvort að einhverjir sem skoða þessa síðu búi í Norge og geti frætt okkur betur um menninguna þar?
Post Reply