Hátíð bjórsins

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Bjorspjall
Villigerill
Posts: 19
Joined: 14. Dec 2010 07:39
Location: Reykjanesbæ, gamla varnarsvæðinu
Contact:

Hátíð bjórsins

Post by Bjorspjall »

Sæl öll sömul...

Okkur hjá Bjórspjall langar að bjóða Fágun til að taka þátt í Hátíð bjórsins, þ.e.a.s kynna ykkar starfsemi, leyfa fólki jafnvel að smakka heimabrugg og ef þið eruð með einhverja merkja vöru tengt Fágun, þá getið þið selt á hátíðini. Ef það er áhugi fyrir því, þá er hægt að senda á valli@bjorspjall.is (S: 8660085) og / eða Elli@bjorspjall.is (S: 8488867). Það kostar ekkert inn á hátíðina fyrir þá sem vilja koma og kynna fyrir Fágun.

Hátíðin er orðin nokkuð stór og erum við að fá mjög flotta gesti, t.d. Bjórsafn Íslands, Bjórviss og svo auðvitað 10 brugghús / heildasala sem ætla að gefa í smakk.

Hér fyrir neðan er svo auglýsingin fyrir hátíðina, endilega kíkið á auglýsinguna eða kíkið við á Bjórspjall.is og kannið málið :)

Ef meðlimir Fágunar vilja kíkja á hátíðina sem hópur, þá getið þið haft samband og við getum gefið afslátt. Miðaverð er hreint út frábært miðað við hvað er innifalið! Enda erum við (Bjórspjall) að gefa alla okkar vinnu svo þessi hátíð megi verða að veruleika. Ef vilji er fyrir hópferð, þá er bara að hafa samband í e-mailin hér að ofan eða bjalla í okkur.

Fyrir þá sem vilja versla sér einstaka miða, þá er það hægt hér;
http://versla.bjorspjall.is/shop/midasa ... -bjorsins/
http://midi.is/atburdir/1/8252

Image
Post Reply