Lager bjór án kæliskáps

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Kristinnm
Villigerill
Posts: 1
Joined: 14. Apr 2014 11:38

Lager bjór án kæliskáps

Post by Kristinnm »

Ég rakst á þetta á kickstarter.com : https://www.kickstarter.com/projects/43 ... =discovery
Þetta er tæki til að kæla bjór í gerjun og gera lager bjóra án þess að þurfa kæliskáp.
Hefur einhver séð sambærilegt tæki eða skoðað þetta
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Lager bjór án kæliskáps

Post by hrafnkell »

Þetta er önnur tilraun hjá þeim á kickstarter.. Náðu ekki funding í fyrra en eru búnir að breyta græjunni eitthvað og ná greinilega fjármagni núna.

Ég veit samt ekki alveg með lageringu með þessu... Væri forvitnilegt að sjá einhverjar hitakúrvur úr þessu..


Ef þetta virkar eins og auglýst þá er þetta mjög sniðugt fyrir fólk í plássvandræðum. En þetta kostar ~3-6x það sem notaður ísskápur eða frystikista af bland.is :)
Post Reply