[Óskask lánað] Hitabelti

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

[Óskask lánað] Hitabelti

Post by Plammi »

Halló
Á einhver hitabelti (Brew Belt til að lána mér í nokkra daga?
Vantar að auka hita á gerjunarfötu um nokkrar gráður til að freysta þess að gerjun klárist.

Edit: Bý í 107 Reykjavík
Last edited by Plammi on 14. May 2014 21:22, edited 1 time in total.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óskask lánað] Hitabelti

Post by Eyvindur »

Því miður á ég ekkert slíkt, en ertu ekki með ofn sem þú getur hækkað aðeins í og sett fötuna upp við?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: [Óskask lánað] Hitabelti

Post by Plammi »

Eyvindur wrote:Því miður á ég ekkert slíkt, en ertu ekki með ofn sem þú getur hækkað aðeins í og sett fötuna upp við?
Nei, það er eiginlega ekki í boði. Enginn ofn í geymslum sem ég þori af vera með fötuna í.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: [Óskask lánað] Hitabelti

Post by hrafnkell »

Ef þú átt bala þá get ég lánað þér fiskabúrshitara... Gerjunarfata í balann, vatn í balann og svo hitar i í vatnið. Blam!
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: [Óskask lánað] Hitabelti

Post by Plammi »

hrafnkell wrote:Ef þú átt bala þá get ég lánað þér fiskabúrshitara... Gerjunarfata í balann, vatn í balann og svo hitar i í vatnið. Blam!
Hmm, held ég eigi meira að segja fiskabúrshitara sjálfur, frábært ráð, takk.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
Post Reply