Ég var í sambandi við svía sem voru til í að selja mér nokkrar 200l tunnur.. Þær kostuðu 1800SEK, væntanlega hátt í 50k að koma þeim til landsins og vsk og annað fínerí sem kæmi stykkinu í ~100.000kr. Veit ekki um tunnur hér á landi en það væri athyglisvert..
Spurning hvort hann standi við þetta. Ég hef lent í því að seljendur segi að eBay reikni út vitlaust verð. En ef þú ert tilbúinn að panta þá má reyna á það. Sami seljandi er með 2x20l á undir $400 shipped. Væri mögulega til í að splitta með einhverjum.
Við keyptum okkur Mikkeller bourbon 30 lítra tunnu sem við erum virkilega ánægðir með.. - sé allavega að þeir eiga til núna Rum tunnu, sem er mjög interesting http://shop.mikkeller.dk/shop/barrels-m ... um-barrel/" onclick="window.open(this.href);return false;
Einn skólabróðir minn í úrsmiðaskólanum í Danmörku smíðaði litla tunnu sér til gamans. Miðað við það að hann átti aldrei aur þá hefur hún ekki kostað mikið. Gæti hafa verið svona. http://youtu.be/WMDKlblsPco" onclick="window.open(this.href);return false;
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS