40l lögun

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

40l lögun

Post by Bjoggi »

Ef maður ætlar að skella sér í 40l lögun(post boil) hvað þarf suðupotturinn að vera stór?
Stálpottur væri best.
Sá stærsti sem ég hef fundið er 50l í Fastus.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: 40l lögun

Post by hrafnkell »

Ef þú ert með sér meskikar þá "dugar" 50l, en afar hætt við boilovers og svona. Ef þú ert að pæla í BIAB þá eru ~70 lítrar algjört lágmark nema með tilfæringum (t.d. maxi biab, skolun eða annað slíkt)
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: 40l lögun

Post by Bjoggi »

Takk fyrir skjót svör Hrafnkell!

Ég var að hugsa um að nota 40l pottinn sem "hitastýringu" fyrir meskiker(60l saltkaups tunna).
Síðan sjóða í 50l pott.

Spurning með elementið í 50l pottinn.
Ætti maður að láta 3500w duga?

Skal senda myndir þegar nær dregur ;)

B,
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: 40l lögun

Post by Eyvindur »

Ég myndi ekki nenna að vera með minna en 5,5KW fyrir 40l. Allt undir því er farið að taka fjandi langan tíma.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: 40l lögun

Post by hrafnkell »

Eyvindur wrote:Ég myndi ekki nenna að vera með minna en 5,5KW fyrir 40l. Allt undir því er farið að taka fjandi langan tíma.
Sammála. 3.5kw er fínt ef maður er bara að sjóða ~25 lítra (20l batch), en fyrir 40l lögn myndi ég vilja 5.5kw. 3.5kw sleppa samt alveg ef maður einangrar suðupottinn og er þolinmóður.
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: 40l lögun

Post by Bjoggi »

Með 5.5kw element þarf maður þá sverari víra?
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: 40l lögun

Post by einarornth »

Ég er með 50l pott og geri oft 40+ lítra skammta. Er með sérstakt meskiker.

Er bara með 3500W element, væri alveg til í að vera með öflugra en sleppur alveg ef maður er ekki stressaður. :skal:
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: 40l lögun

Post by Bjoggi »

já gott að heyra að 3.5k duga.

Ertu ekki alveg með vökva upp á barma suðupottsins í byrjun?
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: 40l lögun

Post by hrafnkell »

Bjoggi wrote:Með 5.5kw element þarf maður þá sverari víra?
Þarft 4-6q víra og sérstakan 32A tengil. Getur ekki notað venjulega tengla/klær.
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: 40l lögun

Post by einarornth »

Bjoggi wrote:já gott að heyra að 3.5k duga.

Ertu ekki alveg með vökva upp á barma suðupottsins í byrjun?
Jú, oftast er hann alveg smekkfullur. Það hefur alveg soðið aðeins útfyrir en í bílskúrnum er það ekkert stórmál.
Post Reply