Mikill áfangi :)

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Mikill áfangi :)

Post by Hjalti »

Við erum kominn með 80 meðlimi í dag og yfir 3000 skrif frá þessum notendum síðan 5 Maí þegar þetta spjallborð var stofnað.

Mér fynnst þetta alveg magnað og ég vona að þetta haldi áfram að vaxa og dafna með uppskriftum, ráðleggingum og fleiru.

Frábært allir

:band:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mikill áfangi :)

Post by Idle »

Þessi gerill er mjög hamingjusamur! :skal:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Mikill áfangi :)

Post by Andri »

Við þurfum fleiri gerla! Við erum bara smá gerpakki .. markmið okkar skal vera 300 lítra gerjunartankur!
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Mikill áfangi :)

Post by sigurdur »

300 lítrar ..... tíu manna skammtur ;-)
1000 lítrar.. þar erum við að tala saman ..
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mikill áfangi :)

Post by Eyvindur »

Í þúsund lítra skammt þarf ca. 9000 milljarða gerla... Ég veit ekki hvort við mössum það.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Mikill áfangi :)

Post by sigurdur »

Gerum bara starter ;-)
Post Reply