Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671 Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:
Post
by Hjalti » 28. Aug 2009 12:38
Við erum kominn með 80 meðlimi í dag og yfir 3000 skrif frá þessum notendum síðan 5 Maí þegar þetta spjallborð var stofnað.
Mér fynnst þetta alveg magnað og ég vona að þetta haldi áfram að vaxa og dafna með uppskriftum, ráðleggingum og fleiru.
Frábært allir
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002 Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík
Post
by Idle » 28. Aug 2009 12:48
Þessi gerill er mjög hamingjusamur!
Fyrirhugað : Bruggpása.
Í gerjun : Ekkert.
Í þroskun / lageringu : Ekkert.
Á flöskum : Ekkert.
Bruggað (AG) : 588 l.
Andri
Undragerill
Posts: 621 Joined: 5. May 2009 23:56
Post
by Andri » 28. Aug 2009 22:27
Við þurfum fleiri gerla! Við erum bara smá gerpakki .. markmið okkar skal vera 300 lítra gerjunartankur!
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985 Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by sigurdur » 29. Aug 2009 09:19
300 lítrar ..... tíu manna skammtur
1000 lítrar.. þar erum við að tala saman ..
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278 Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður
Post
by Eyvindur » 30. Aug 2009 14:07
Í þúsund lítra skammt þarf ca. 9000 milljarða gerla... Ég veit ekki hvort við mössum það.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Smelltu hér til að gera ekkert.
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985 Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by sigurdur » 30. Aug 2009 14:12
Gerum bara starter