Til hamingju með daginn!

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Til hamingju með daginn!

Post by Eyvindur »

Stórafmæli! Vona að allir gerlar skemmti sér vel í dag og kvöld, og ekki síst að þið fjölmennið á Kex. Verð með ykkur í anda.

Kveðjur úr sveitinni,
Eyvindur
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Til hamingju með daginn!

Post by bergrisi »

Til hamingju sömuleiðis. Er á dagvakt svo pilsner var látin duga í hádeginu og svo verður eitthvað betra í kvöld.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Til hamingju með daginn!

Post by Eyvindur »

Ég þarf að taka æfingu seint í kvöld og vakna snemma í fyrramálið, þannig að ég fagnaði meira í gærkvöldi. En ætli maður fái sér ekki einn fyrir háttinn, eftir æfingu.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Til hamingju með daginn!

Post by Plammi »

Átti 50min lausa, hljólaði frá Víðimelnum á KEX, smakkaði 4 bjóra (Lava, Skaða, Ray-saison frá Helga og California common frá Karlp), brunaði svo heim aftur. Náði þannig að sameina smá æfingu með bjórsmakki í tilefni dagsins :)
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
Post Reply