[TS] Swingtop flöskur

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

[TS] Swingtop flöskur

Post by rdavidsson »

Hef til sölu nokkra kassa af swingtop flöskum, 20stk í kassanum. Snilldar flöskur sem hægt er að nota aftur og aftur.

Image
Verð: 3 þúsund kall kassinn
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
jniels
Villigerill
Posts: 41
Joined: 24. Jan 2013 17:13

Re: [TS] Swingtop flöskur

Post by jniels »

Sæll og blessaður.

Ég er til í tvo kassa.
Hvernig get ég nálgast þig með greiðslu og kassa?
*************
Kveðja
Jóhann N

Education is important, but beer is importanter...
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: [TS] Swingtop flöskur

Post by rdavidsson »

jniels wrote:Sæll og blessaður.

Ég er til í tvo kassa.
Hvernig get ég nálgast þig með greiðslu og kassa?
Þú átt PM
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Post Reply