Skráning í heimsókn í Borg

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Skráning í heimsókn í Borg

Post by helgibelgi »

Sælt verið fólkið

Hér fyrir neðan er linkur á skráningarform í heimsóknina í Borg Brugghús.

Dagsetningin er 19. jan 2014 klukkan 15.

Athugið að í ferðina komast aðeins fullgildir meðlimir Fágunar (þeir sem hafa borgað meðlimagjöld fyrir árið 2013/2014).

Pláss er fyrir 40 manns í ferðina. Listinn verður birtur hér í þessum þræði þegar fyllt hefur verið í öll plássin.

Hér er linkur fyrir skráningarformið: https://docs.google.com/forms/d/1fmkX-5 ... t=openform

Þið eigið að setja notendanafn ykkar hér á spjallinu í svargluggan. Ef þið eruð ekki notendur á spjallinu en samt sem áður fullgildir meðlimir, setjið þá fullt nafn.

Ég mun senda staðfestingu á þann tölvupóst sem skráður er hér á spjallinu (eða einkaskilaboð ef ekkert netfang er skráð).
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by helgibelgi »

Athugið að þeir sem mættu á mánudagsfundinn og forskráðu sig þar eru þegar komnir á listann. Þeir eru:

karlp
plammi
joieiriks
classic / björn
helgibelgi
bjorninn
elvarth
æpíei / siggi
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by bergrisi »

Var að skrá mig.
Hlakka mikið til.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by helgibelgi »

Jæja gerlar

Nú tæpum sólarhringi síðar hefur verið fyllt í 16 af 40 sætum.

Því eru 24 sæti ennþá laus. Koma svo!

P.s. þið athugið kannski hvort netfangið sem skráð er hér á síðunnu sé úrelt. Ef svo er, sendið mér PM og ég get þá sent ykkur staðfestingu á skráningu í PM í staðinn.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by hrafnkell »

Mæli með að senda póst á meðlimi spjallsins.. Það virkaði vel í fyrra :)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by helgibelgi »

hrafnkell wrote:Mæli með að senda póst á meðlimi spjallsins.. Það virkaði vel í fyrra :)
Góð hugmynd! Var ekki búinn að detta það í hug :oops:
astaosk
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 29. Dec 2009 19:47

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by astaosk »

Fékk einmitt þennan fína tölvupóst og er núna búin að borga félagsgjöld og skrá mig! Langar svolítið til þess að taka konuna með, sem er jafn mikil bjórdrykkjuáhugakona, en skiptir sér lítið af bruggun heimilisins. Er möguleiki á +1 eða að borga 1500 kr fyrir utanfélagsmanneskju?
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by helgibelgi »

astaosk wrote:Fékk einmitt þennan fína tölvupóst og er núna búin að borga félagsgjöld og skrá mig! Langar svolítið til þess að taka konuna með, sem er jafn mikil bjórdrykkjuáhugakona, en skiptir sér lítið af bruggun heimilisins. Er möguleiki á +1 eða að borga 1500 kr fyrir utanfélagsmanneskju?
Sæl Ásta

Því miður er aðsóknin í þessa ferð svo mikil að við verðum að takmarka við fullgilda meðlimi eingöngu!

Nú þegar hafa þegar 34/40 skráð sig. Reyndar örfáir af þeim sem eru óstaðfestir ennþá. En nú fer hver að verða síðastur að komast í þessa ferð!
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by helgibelgi »

Jæja gerlar

Nú er orðið fullt í ferðina!! :twisted:

Samt sem áður borgar sig að skrá sig og vera þá ofarlega á biðlista ef einhver hættir við!

Eins og er hefur ekki tekist að staðfesta 3 aðila: maggibilli, hjortur og olafurpall. Vinsamlegast sendið mér PM með fullu nafni svo ég geti staðfest ykkur í ferðina. Ef ekki hefur tekist að staðfesta ykkur fyrir föstudaginn (segjum kl 12 á hádegi) þá verð ég hleypa næsta manni á biðlista inn í staðinn!

Allir sem hafa skráð sig ættu að hafa fengið staðfestingu með tölvupósti. Ef þú hefur ekki fengið staðfestingu, sendu mér PM!

Kveðja,
Helgi Gjaldkeri
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by æpíei »

Ég er farinn að hlakka ofsalega mikið til!

Sem upphitun er um að gera að hlusta á fulltrúa þeirra Bjórskólamanna tala um bjórmenningu á Íslandi gegnum tíðina og heimabruggarar fá mjög vinsamleg ummæli líka

http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP23781" onclick="window.open(this.href);return false;
astaosk
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 29. Dec 2009 19:47

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by astaosk »

Hvar er mæting á sunnudaginn?
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by bergrisi »

Í fyrsta póstinum kemur fram:
Dagsetningin er 19. jan 2014 klukkan 15.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
astaosk
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 29. Dec 2009 19:47

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by astaosk »

Enda er spurningin ekki hvenær, heldur hvar :-)
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by bergrisi »

Sorry.
Borg brugghús er í andyri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar. Smökkunin fer fram í Bjórskólanum sem er einnig í andyrinu.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
bjorninn
Villigerill
Posts: 44
Joined: 22. Jun 2011 13:19
Location: Reykjavík

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by bjorninn »

Nánar tiltekið í Grjóthálsi 7, gengið inn Fossháls-megin.
astaosk
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 29. Dec 2009 19:47

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by astaosk »

Takk :-)
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by helgibelgi »

Sælir Gerlar

Það var að losna eitt pláss í Borgarheimsóknina!

Næsti maður sem skráir sig í ferðina getur því komist með! (að gefnu að þú sért fullgildur meðlimur Fágunar!! = búin/n að greiða árgjald)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by hrafnkell »

Þrusu fín heimsókn, takk fyrir mig!
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Skráning í heimsókn í Borg

Post by bergrisi »

Takk fyrir mig.
Alltaf gaman að heimsækja Borg.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply