Bjór fyrir bjórsmökkun
Posted: 18. Dec 2013 03:34
Sælt verið fólkið,
Vonandi á þessi þráður heima hér.
Ég er að fara halda bjórsmökkunarkvöld fyrir vinahópinn minn og langaði að athuga hvort að einhver hér inni gæti útvegað mér heimabruggað lagerbjór. Kvöldið er á föstudaginn svo þetta er kanski smá bjartsýni hjá mér að redda þessu með svona stuttum fyrirvara. Mig langaði til að bjóða upp á svona skemmtilegt twist í smökkunina með að því að hafa eina tegund sem væri heimabrugguð.
Annars ætla ég að vera með blind-smökkun (þ.e. þátttakendur vita ekki hvaða bjór þeir eru að smakka og gefa einkunn og athugasemdir) eru einhverjir hérna sem að hafa reynslu af framkvæmd blind-bjórsmökkunar-kvöldi og gætu gefið mér einhver ráð?
Hugmyndin er að bjóða upp á 5 bjóra. Tvo lagerbjóra (annar heimabruggaður), einn dökkan, einn pale-ale og einn stout. Eruð þið með hugmyndir að einhverri annarri samsetningu af bjórum sem gæti verið skemmtileg? Einnig hvað eru menn að borða á milli til að eyða fyrra bjórbragði?
með bestu kveðju
Sigfús
Vonandi á þessi þráður heima hér.
Ég er að fara halda bjórsmökkunarkvöld fyrir vinahópinn minn og langaði að athuga hvort að einhver hér inni gæti útvegað mér heimabruggað lagerbjór. Kvöldið er á föstudaginn svo þetta er kanski smá bjartsýni hjá mér að redda þessu með svona stuttum fyrirvara. Mig langaði til að bjóða upp á svona skemmtilegt twist í smökkunina með að því að hafa eina tegund sem væri heimabrugguð.
Annars ætla ég að vera með blind-smökkun (þ.e. þátttakendur vita ekki hvaða bjór þeir eru að smakka og gefa einkunn og athugasemdir) eru einhverjir hérna sem að hafa reynslu af framkvæmd blind-bjórsmökkunar-kvöldi og gætu gefið mér einhver ráð?
Hugmyndin er að bjóða upp á 5 bjóra. Tvo lagerbjóra (annar heimabruggaður), einn dökkan, einn pale-ale og einn stout. Eruð þið með hugmyndir að einhverri annarri samsetningu af bjórum sem gæti verið skemmtileg? Einnig hvað eru menn að borða á milli til að eyða fyrra bjórbragði?
með bestu kveðju
Sigfús