Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm

Post by karlp »

Næsta fundur er þá: 2 Des, 2013
Hvar: Viðarsstofu @ Kex (Venjulegt hliðarstofu)
Hvenær: 8:30pm

Allir velkominn eins og alltaf, siðast (formleg) hitting 2013!

Dagskrá: spjall, og líklega smá smökkun.

All icelandic errors are my own, but hopefully the important information is clear.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm

Post by æpíei »

Ég sting upp á að fólk mæti með jólabjórana sína. Þetta gæri orðið verulega skemmtilegur fundur. :skal:
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm

Post by helgibelgi »

Ég kemst því miður ekki vegna prófa en skemmtið ykkur vel, ég verð með ykkur í anda. :beer:
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm

Post by Eyvindur »

Ég kemst því miður ekki heldur, vegna prófa hjá eiginkonunni. Kalli, sérð þú ekki um þetta fyrir hönd stjórnarinnar?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm

Post by Plammi »

Kannski á þetta ekki alveg við núna vegna stutts fyrirvara, en hér er hugmynd fyrir Desemberfund næstu ára:

Litlu Jól Fágunar!
-Allir sem vilja, koma með sirka kippu úr framleiðslu sinni (utan hefbundins smakks fyrir fundinn)
-Reyna svo að skipta út öllum sínum bjórum fyrir eitthvað spennandi sem aðrir eru með
-Fara svo með góssið heim og bæta nýju bjórunum inn í jóladagatalið sitt


Vildi bara koma þessu hér á framfæri því ég kemst líklegast ekki á fundinn í kvöld.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm

Post by bergrisi »

Góð hugmynd.
Var einmitt að opna jóladagatalið mitt og njóta. Er ekki frá því að maður komist í jólaskap. En þyrftu ekki litlu jólin að vera í síðustu viku nóv svo dagatalið sé fullt í desember.
Sleppa þá í staðinn des fundi enda annasamur mánuður hjá flestum.
:fagun:
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm

Post by helgibelgi »

Virkilega góð hugmynd!
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm

Post by karlp »

I will be there with one or two of my christmas beers, yes.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Post Reply