Það var einhver um daginn að minnast á einhverja gæludýrabúð sem selur svona hitamæli svipaðan þessum hér: http://www.northernbrewer.com/media/cat ... ge_516.jpg
Ég fann einn svona í gæludýrabúð í skeifunni en hann mældi bara hita á bilinu 20-30°C eða eitthvað álíka. Er hægt að fá svona í einhverri verslun með henntugri öl og lager-skala?
Í gerjun: Jólaöl 2009 Í þroskun: Bláberjalambic 2007 Í flöskum: Margt Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
arnilong wrote:Það var einhver um daginn að minnast á einhverja gæludýrabúð sem selur svona hitamæli svipaðan þessum hér: http://www.northernbrewer.com/media/cat ... ge_516.jpg
Ég fann einn svona í gæludýrabúð í skeifunni en hann mældi bara hita á bilinu 20-30°C eða eitthvað álíka. Er hægt að fá svona í einhverri verslun með henntugri öl og lager-skala?