Hitamælir á gerjunarílát

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Hitamælir á gerjunarílát

Post by arnilong »

Það var einhver um daginn að minnast á einhverja gæludýrabúð sem selur svona hitamæli svipaðan þessum hér:
http://www.northernbrewer.com/media/cat ... ge_516.jpg
Ég fann einn svona í gæludýrabúð í skeifunni en hann mældi bara hita á bilinu 20-30°C eða eitthvað álíka. Er hægt að fá svona í einhverri verslun með henntugri öl og lager-skala?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Hitamælir á gerjunarílát

Post by Stulli »

Ég er ekki frá því að ég hafi séð svona í Tiger ekki alls fyrir löngu
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
icegooner
Villigerill
Posts: 25
Joined: 21. Aug 2009 17:40

Re: Hitamælir á gerjunarílát

Post by icegooner »

Endilega láttu vita ef þú finnur einhvern svona
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hitamælir á gerjunarílát

Post by Idle »

arnilong wrote:Það var einhver um daginn að minnast á einhverja gæludýrabúð sem selur svona hitamæli svipaðan þessum hér:
http://www.northernbrewer.com/media/cat ... ge_516.jpg
Ég fann einn svona í gæludýrabúð í skeifunni en hann mældi bara hita á bilinu 20-30°C eða eitthvað álíka. Er hægt að fá svona í einhverri verslun með henntugri öl og lager-skala?
Ég er sekur - rakst á þennan hér: http://www.dyralif.is/index.php?page=sh ... &Itemid=67.
Hef ekki fundið sambærilegan með hentugri skala fyrir gerjun. :(
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Hitamælir á gerjunarílát

Post by ulfar »

Ég á einn úr Tiger. Veit ekki hvort þeir eru enþá að selja þá.
Post Reply