[Óskast] 5 lítra gerjunarílát.

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
BrJohn
Villigerill
Posts: 1
Joined: 23. Apr 2013 20:52

[Óskast] 5 lítra gerjunarílát.

Post by BrJohn »

Óska eftir 5 lítra gerjunaríláti, Helst gler.

Sendið mér PM.

Kv.
Jón Örn
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: [Óskast] 5 lítra gerjunarílát.

Post by helgibelgi »

Sæll

Vildi bara benda þér á þá staði sem ég veit um þar sem þú getur fengið 5 lítra (ca) ílát:

Áman og Vínkjallarinn eru með glerílát til sölu. Þau eru samt frekar dýr.

Byko er með 5 og 10 lítra plastbrúsa úr matvælaplasti.

Góði hirðirinn getur lumað á svona ílátum. Ég fann t.d. tvö 5 lítra glerílát þar í sumar og kostuðu 1500 kr stykkið.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óskast] 5 lítra gerjunarílát.

Post by Eyvindur »

Það eru líka til 5 og 10 lítra plastfötur úr matvælaplasti í Byko. Kosta klink.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply