3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
garpur
Villigerill
Posts: 35
Joined: 28. Feb 2012 23:24

3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng

Post by garpur »

Veit einhver hvort og hvar á landinu maður gæti fundið 3/8"-16 skrúfgangs inserts eins og sést hér á myndinni fyrir neðan?
http://www.mcfeelys.com/img/brass-threa ... 608-BI.jpg

Meiningin er að smíða mitt eigið krítartöflu handfang fyrir kegeratorinn minn, þá eitthvað svipað og þetta:
http://www.homebrewtalk.com/f51/my-diy- ... es-167957/

Ég hef tékkað í kring og hingað til það eina sem ég hef geta fundið er að sjálfsögðu í millimetra forminu.
Græjurnar: 75 lítra suðupottur (þvotta), 5500W element, counter flow chiller/heater, March 815 dæla, Auber 2352 hitastýring, humlakónguló.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: 3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng

Post by hrafnkell »

Ertu búinn að kíkja í fossberg? Þeir eiga allskonar með ammmmerískum skrúfgöngum..
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: 3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng

Post by bergrisi »

Ég á eitt svona sem ég nota ekki.
Kíktu á þennan þráð.
http://fagun.is/viewtopic.php?f=18&t=2518" onclick="window.open(this.href);return false;
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
garpur
Villigerill
Posts: 35
Joined: 28. Feb 2012 23:24

Re: 3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng

Post by garpur »

Hrafnkell: Nei heyrðu átti eftir að spjalla við þá, kíkji til þeirra og sé hvort þeir eigi þetta ekki til.

Bergrisi: Ég heyri kannski í þér ef ég gefst upp á að smíða þetta sjálfur, þá væri þetta akkúrat týpan sem ég var að pæla í.
Græjurnar: 75 lítra suðupottur (þvotta), 5500W element, counter flow chiller/heater, March 815 dæla, Auber 2352 hitastýring, humlakónguló.
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: 3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng

Post by gm- »

Ef þú finnur þetta ekki á klakanum, sendu þá á mig línu og ég get gripið þetta fyrir þig og sent. Ætti að komast fyrir í umslagi og þannig í venjulegan póst :skal:
Maggi
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 22. Sep 2011 15:34

Re: 3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng

Post by Maggi »

Gætir mögulega keypt 3/8" pípu nippil og búið svo til þann skrúfgang sem þú vilt að innan.
User avatar
garpur
Villigerill
Posts: 35
Joined: 28. Feb 2012 23:24

Re: 3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng

Post by garpur »

gm- wrote:Ef þú finnur þetta ekki á klakanum, sendu þá á mig línu og ég get gripið þetta fyrir þig og sent. Ætti að komast fyrir í umslagi og þannig í venjulegan póst :skal:
Snilld, ég heyri kannski í þér ef þetta gengur brösulega hérna á klakanum :)
Græjurnar: 75 lítra suðupottur (þvotta), 5500W element, counter flow chiller/heater, March 815 dæla, Auber 2352 hitastýring, humlakónguló.
Post Reply