Hrísgrjón í meskingu

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Hrísgrjón í meskingu

Post by gosi »

Var að spá með hrísgrjón í meskinguna. Ef ég nota venjuleg hrísgrjón þarf ég þá að sjóða þau fyrst í 60 mín og skella þeim ásamt vatninu í meskinguna?
Er hægt að kaupa einhvers staðar þessi "minute rice"? Var að eins að lesa á homebrewtalk.com en ég fann ekkert sérstakt.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hrísgrjón í meskingu

Post by sigurdur »

Minute rice eru hrísgrjón sem eru tilbúin fljótt (örbylgjuhrísgrjón).
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Hrísgrjón í meskingu

Post by gm- »

Jebb, örbylgjuhrísgrjón eða hrísgrjón sem verða tilbúin við nokkra mínútu suðu.

Náungi í bruggklúbbnum mínum notar alltaf þessi í Bud Light uppskriftina sýna:
Image

Kannski til einhversstaðar á klakanum?
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Hrísgrjón í meskingu

Post by gosi »

En semsagt á maður að sjóða venjuleg hrísgrjón í potti með nógu miklu vatni í 60 mínútur?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hrísgrjón í meskingu

Post by sigurdur »

Þú getur líka gert það.
þumalputtareglan minnir mig að sé 1 bolli af hrísgrjónum á móti 2 bollum af vatni.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hrísgrjón í meskingu

Post by Eyvindur »

Ekki ef þú ætlar að sjóða í klukkutíma. Þá þarftu töluvert meira af vatni.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hrísgrjón í meskingu

Post by Eyvindur »

Annars eru hér allar upplýsingar um það sem þú þarft að gera ef þú vilt nota hrísgrjón (eða ættu að vera - er ekki búinn að lesa þetta sjálfur - þetta er afleiðing gúggls):

http://byo.com/equipment/item/442-cerea ... techniques" onclick="window.open(this.href);return false;
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Hrísgrjón í meskingu

Post by gosi »

Þakka ykkur kærlega fyrir. Ætla að lesa þetta yfir. Ætla að google þetta "cereal mash"

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
Post Reply