[Seldur] 45 lítra Rafha þvottapottur
Posted: 6. Sep 2013 09:00
Ég er að selja gamla suðupottinn minn. Hann er 45l og 3500W. Virkar yndislega til að sjóða virt. Hefur aldrei hikstað. Það er krani á honum, og allt tilbúið til að brugga. Hann virkar sérstaklega vel í BIAB, því hann heldur hita svo vel. Það eina sem er hægt að sjá að honum er að ég boraði út úr lokinu fyrir rörum. Ég mun loka þeim eins fallega og ég get.
Set á hann 15.000.
Set á hann 15.000.