Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Ég er að selja gamla suðupottinn minn. Hann er 45l og 3500W. Virkar yndislega til að sjóða virt. Hefur aldrei hikstað. Það er krani á honum, og allt tilbúið til að brugga. Hann virkar sérstaklega vel í BIAB, því hann heldur hita svo vel. Það eina sem er hægt að sjá að honum er að ég boraði út úr lokinu fyrir rörum. Ég mun loka þeim eins fallega og ég get.
Set á hann 15.000.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór