Stout

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Hekk
Kraftagerill
Posts: 98
Joined: 4. Jul 2011 13:38

Stout

Post by Hekk »

Er einhver hérna sem getur bent mér á góða Stout uppskrift.................er algjör sucker fyrir US-humla svo það er ekki verra ef það er stefnan......
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Stout

Post by Plammi »

Stout + humlapervertismi = Black IPA
kannski þetta sé eitthvað í áttina
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Stout

Post by hrafnkell »

Plammi wrote:Stout + humlapervertismi = Black IPA
Ég er 98% ósammála því. Black IPA á í raun bara að vera svartur IPA, lítil sem engin rist og frekar lítið boddý, öfugt við flesta stouta.

http://www.bjcp.org/2008styles/style13.php" onclick="window.open(this.href);return false; (13E)
http://www.bjcp.org/2008styles/style14.php" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Stout

Post by æpíei »

Singlecut Beersmiths í NY eru með Neil, svartan IPA sem er bruggaður sem Stout og humlaður eins og IPA. Áhugaverður bjór. Hugsað út fyrir boxið, en ekki góður fyrir mikla drykkju. "Einna flösku bjór".
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Stout

Post by Eyvindur »

Amerískur stout er hins vegar gjarnan vel humlaður. Jamil er með þessa uppskrift:

m.v. 19l

6,8 kg pale malt
540g ristað bygg
340g súkkulaði malt (carafa special II)
340g crystal 40 (caramunich)

Meskihiti 67°C.

40g Horizon (13%) í 60 mín.
28g Centennial (9%)

Held að uppskriftin miði við 65% nýtingu. O.G. ætti að vera 1.072 og F.G. 1.017.
ABV 7,2%
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Stout

Post by Plammi »

hrafnkell wrote:
Ég er 98% ósammála því. Black IPA á í raun bara að vera svartur IPA, lítil sem engin rist og frekar lítið boddý, öfugt við flesta stouta.

http://www.bjcp.org/2008styles/style13.php" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; (13E)
http://www.bjcp.org/2008styles/style14.php" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
En bara 98%.... :p
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
Post Reply