142 flöskur í Keflavík - FARNAR.

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

142 flöskur í Keflavík - FARNAR.

Post by bergrisi »

Er með flöskur sem ég vil losna við.
Allar miðalausar.
80- brúnar, 33 cl.
17- glærar. 20-33 cl.
45- 1/2 lítra.

Fást gegn skilagjaldi eða nokkrum heimagerðum bjórum.
Fara á miðvikudag í endurvinnsluna ef enginn getur notað þær.
Attachments
20130824_150620.jpg
20130824_150620.jpg (196.04 KiB) Viewed 3363 times
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply