33 grolsch flöskur

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

33 grolsch flöskur

Post by gugguson »

Sælir herramenn.

Er með 33 grolsch flöskur (um 400-500ml) með swingtop sem ég hef ákveðið að nota ekki.
Hefur einhver áhuga á að kaupa þær á skilagjaldi? Ef það er mikill áhugi fara þær að sjálfsögðu til hæstbjóðenda :vindill:

Það er gúmíhringur á þeim en ég veit ekki hvort þarf að skipta um hann.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
haukurb
Villigerill
Posts: 1
Joined: 13. Jun 2013 14:44

Re: 33 grolsch flöskur

Post by haukurb »

Skal glaður taka þær á tvöföldu skilaverði
Heidarst
Villigerill
Posts: 1
Joined: 23. Aug 2013 02:44

Re: 33 grolsch flöskur

Post by Heidarst »

Skal taka þær á þreföldu
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: 33 grolsch flöskur

Post by gugguson »

Það voru engin viðbrögð fyrstu dagana þannig að þær enduðu í endurvinnslu. :cry:
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Post Reply