Page 1 of 1

Að blanda saman 2 mismunandi lager gerum í sama batch

Posted: 26. Apr 2013 13:51
by rdavidsson
Hefur einhver reynslu af því að blanda saman 2 mismunandi lager gerum? Ég á Czech pilsner blautger og S-23, ég hef mjög takmarkaðan tíma til að búa til starter fyrir tékkneska gerið, var að spá hvort ég gæti skutlað einum pakka af s-23 með ?

Re: Að blanda saman 2 mismunandi lager gerum í sama batch

Posted: 26. Apr 2013 14:10
by hrafnkell
Ekkert að því svosem, en annar gerillinn (líklega þurrgerið) verður sennilega ráðandi.

Re: Að blanda saman 2 mismunandi lager gerum í sama batch

Posted: 26. Apr 2013 20:12
by Feðgar
Afhverju þurrgerinn?
Er ekki meiri ger í blautgerspakkanum. Eða er S-23 bara agressívari

Re: Að blanda saman 2 mismunandi lager gerum í sama batch

Posted: 26. Apr 2013 21:48
by hrafnkell
Feðgar wrote:Afhverju þurrgerinn?
Er ekki meiri ger í blautgerspakkanum. Eða er S-23 bara agressívari
~100 milljarðar fruma í blautgerinu, >200 milljarðar í þurrgerinu.