Page 1 of 1

Vantar 50g Chinook, einhver sem getur reddað?

Posted: 2. Apr 2013 14:44
by gni
Í rauninni segir titillinn allt, vantar Chinook 13% fyrir brugg í náinni framtíð, einhver sem er á höfuðborgarsvæðinu og má losna við 50g ?

Re: Vantar 50g Chinook, einhver sem getur reddað?

Posted: 2. Apr 2013 15:43
by rdavidsson
gni wrote:Í rauninni segir titillinn allt, vantar Chinook 13% fyrir brugg í náinni framtíð, einhver sem er á höfuðborgarsvæðinu og má losna við 50g ?
http://www.brew.is/oc/Humlar/Chinook" onclick="window.open(this.href);return false; ???

Re: Vantar 50g Chinook, einhver sem getur reddað?

Posted: 2. Apr 2013 16:05
by flokason
rdavidsson wrote:
gni wrote:Í rauninni segir titillinn allt, vantar Chinook 13% fyrir brugg í náinni framtíð, einhver sem er á höfuðborgarsvæðinu og má losna við 50g ?
http://www.brew.is/oc/Humlar/Chinook" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; ???

Hrafnkell hefur ekki átt Chinook í smá tíma, átti það amk ekki síðasta miðvikudag.
Það gæti verið að hann sé búinn að fá sendingu, en ég býst sterklega við því að þegar það gerist þá tilkynnir hann það hér á spjallinu í þræðinum hans

Re: Vantar 50g Chinook, einhver sem getur reddað?

Posted: 2. Apr 2013 17:24
by rdavidsson
flokason wrote:
rdavidsson wrote:
gni wrote:Í rauninni segir titillinn allt, vantar Chinook 13% fyrir brugg í náinni framtíð, einhver sem er á höfuðborgarsvæðinu og má losna við 50g ?
http://www.brew.is/oc/Humlar/Chinook" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; ???

Hrafnkell hefur ekki átt Chinook í smá tíma, átti það amk ekki síðasta miðvikudag.
Það gæti verið að hann sé búinn að fá sendingu, en ég býst sterklega við því að þegar það gerist þá tilkynnir hann það hér á spjallinu í þræðinum hans
ég kíkti bara á lagerstöðuna í síðunni hans:
Product Code: chinook
Availability: 10

Re: Vantar 50g Chinook, einhver sem getur reddað?

Posted: 2. Apr 2013 19:20
by hrafnkell
Á enga chinook, en fæ þá með næstu sendingu sem kemur eftir um 2 vikur.

Re: Vantar 50g Chinook, einhver sem getur reddað?

Posted: 2. Apr 2013 19:37
by gni
Já ég hefði átt að segja í upprunalega póstinum, að sjálfsögðu var ég búinn að tala við Hrafnkell, en 2 vikur er lengri tími en mig langar að bíða.

Re: Vantar 50g Chinook, einhver sem getur reddað?

Posted: 2. Apr 2013 22:55
by bergrisi
Ég á held ég eitthvað af Chinook. Ég skal kanna lagerstöðuna hjá mér á morgun (er á næturvakt núna).
Ég fer svo í bæinn líklegast á föstudaginn og gæti þá komið þessu á þig.

Re: Vantar 50g Chinook, einhver sem getur reddað?

Posted: 4. Apr 2013 09:44
by bergrisi
Er því miður bara með 30 gr.

Re: Vantar 50g Chinook, einhver sem getur reddað?

Posted: 5. Apr 2013 15:53
by gni
takk samt, þá brugga ég bara aðra týpu í bili og þessi fær að bíða