Page 1 of 1

Sjónvarpsefni um bruggun/bjór - hvað horfið þið á?

Posted: 24. Mar 2013 20:17
by helgibelgi
Sælir gerlar

Nú nota ég Youtube eins og sjónvarpið mitt, geri "subscribe" á það sem ég vil fylgjast með. Er núna með nokkra flotta þætti sem ég fylgist með eins og CraigTube, Brewing TV, Basic Brewing, Brewbeeranddrinkit og eitthvað fleira bjórtengt sem ég man ekki eftir í augnablikinu.

Hvað horfið þið á? Vitið þið um eitthvað djúsí á youtube (eða annars staðar) sem er möst að sjá?

:fagun:

Re: Sjónvarpsefni um bruggun/bjór - hvað horfið þið á?

Posted: 24. Mar 2013 21:03
by flokason
Brew masters

http://en.wikipedia.org/wiki/Brew_Masters" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Sjónvarpsefni um bruggun/bjór - hvað horfið þið á?

Posted: 24. Mar 2013 21:44
by hjaltibvalþórs
Brewingnetwork er frábær, sérstaklega The Jamil Show. http://www.thebrewingnetwork.com/" onclick="window.open(this.href);return false;.

Svo er allt efni á youtube með Michael Jackson frábært, allir Beer Hunter þættirnir, viðtöl ofl. Á miðvikudaginn verður heimildarmynd um hann frumsýnd en klippur úr henni er að finna hér: http://www.youtube.com/user/BeerHunterMovie" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi er sérstaklega skemmtileg: http://www.youtube.com/watch?v=mCIPFUes ... Q&index=12" onclick="window.open(this.href);return false;.

Re: Sjónvarpsefni um bruggun/bjór - hvað horfið þið á?

Posted: 24. Mar 2013 23:11
by hrafnkell
Ég er með ofnæmi fyrir craigtube...

brewingtv er snilld, en þeir hættu að framleiða þá eftir að mike og jake hættu hjá northern brewer... Sakna þeirra. Dett öðru hvoru í brewing network og jamil show podcasts.. basicbrewing á youtube er allt í lagi að skoða öðru hvoru líka.,

flokason wrote:Brew masters

http://en.wikipedia.org/wiki/Brew_Masters" onclick="window.open(this.href);return false;
Þeir entust svo stutt að það tekur því varla að minnast á þá :P

Re: Sjónvarpsefni um bruggun/bjór - hvað horfið þið á?

Posted: 25. Mar 2013 09:27
by einarornth
hrafnkell wrote: brewingtv er snilld, en þeir hættu að framleiða þá eftir að mike og jake hættu hjá northern brewer... Sakna þeirra. Dett öðru hvoru í brewing network og jamil show podcasts.. basicbrewing á youtube er allt í lagi að skoða öðru hvoru líka.,
Ég viss þetta ekki, glatað. Horfði alltaf á þá og oft á suma þætti oft. Fóru þeir eitthvert annað?

Re: Sjónvarpsefni um bruggun/bjór - hvað horfið þið á?

Posted: 25. Mar 2013 11:17
by hrafnkell
einarornth wrote:Ég viss þetta ekki, glatað. Horfði alltaf á þá og oft á suma þætti oft. Fóru þeir eitthvert annað?
Neibb... Blogga eitthvað smávegis en annars eitthvað lítið að gerast.

Re: Sjónvarpsefni um bruggun/bjór - hvað horfið þið á?

Posted: 25. Mar 2013 13:21
by helgibelgi
Synd með Brewing TV gaurana :cry:

En ég fann samt Chip á youtube sem er með nokkra skemmtilega þætti. Vonandi kemur meira þaðan. Heitir "ChopAndBrew"

Annars sammála með Michael Jackson Beer Hunter, alger snilld! Hlakka til að sjá heimildamyndina.

Basic Brewing eru mjög vandaðir þættir finnst mér og ekkert síðri en aðrir.

Þarf greinilega að fara að skoða the brewing network meira. Finnst síðan eitthvað svo ruglandi fyrir minn einfalda heila.

Re: Sjónvarpsefni um bruggun/bjór - hvað horfið þið á?

Posted: 25. Mar 2013 13:25
by hrafnkell
Gaman að sjá eitthvað með chip, var ekki búinn að sjá þetta.

http://chopandbrew.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Sjónvarpsefni um bruggun/bjór - hvað horfið þið á?

Posted: 28. Apr 2013 15:42
by helgibelgi
Var að finna þráð á Reddit þar sem búið er að taka saman slatta af efni um bjór (Chip linkaði á þetta í nýjasta myndbandinu sínu af chop and brew)

http://www.reddit.com/r/Homebrewing/com ... ed_videos/