Nú nota ég Youtube eins og sjónvarpið mitt, geri "subscribe" á það sem ég vil fylgjast með. Er núna með nokkra flotta þætti sem ég fylgist með eins og CraigTube, Brewing TV, Basic Brewing, Brewbeeranddrinkit og eitthvað fleira bjórtengt sem ég man ekki eftir í augnablikinu.
Hvað horfið þið á? Vitið þið um eitthvað djúsí á youtube (eða annars staðar) sem er möst að sjá?