WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Post by hrafnkell »

Ég ætla að standa fyrir annarri hóppöntun á geri frá Wyeast. Fyrirkomulagið verður svipað og seinast:

Verð er 1500kr per pakka. Ef þú pantar 5 pakka þá færðu 6 pakkann ókeypis (6 á verði 5). Athugið að bakteríur kosta 500kr meira (2000kr)

Sendið mér póst á brew@brew.is með hvaða strains þið viljið (fjögurra stafa númer), og greiðið á þennan reikning:
0372-13-112408
kt 580906-0600
Muna eftir að senda greiðslustaðfestingu í tölvupósti! Það er hægt að setja tölvupóst með millifærslum í öllum netbönkum.

Síðasti pöntunardagur er laugardagurinn 23 mars
Pantanir eru svo væntanlegar til landsins 4 apríl og óskast sóttar sem allra fyrst eftir þann dag.

Umræða á þennan þráð um hvaða strain er skemmtilegt að prófa er velkomin

Hér er hægt að sjá alla gerla sem eru í boði:
http://www.wyeastlab.com/hb_yeaststrain.cfm" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi platinum strain er hægt að fá núna:

Wyeast 1581-PC Belgian Stout

Beer Styles: Belgian Pale Ale, Belgian Specialty Ale, Belgian Dubbel, Triple and Quad, Belgian Strong Golden and Dark Ales, Belgian Blonde Ale, Saison.
Profile: A very versatile ale strain from Belgium. Excellent for Belgian stout and Belgian Specialty ales. Ferments to dryness and produces moderate levels of esters without significant phenolic or spicy characteristics.

Alc. Tolerance 12% ABV
Flocculation medium
Attenuation 70-85%
Temp. Range 65-75°F (18-24°C)

Wyeast 2352-PC Munich Lager II

Beer Styles: Lager, Oktoberfest/Marzen, Munich Dunkel, Schwarzbier, Traditional Bock, Maibock/Hellesbock, Dopplebock, Eisbock
Profile: From a famous brewery in Munich, this strain is a low diacetyl and low sulfur aroma producer. An excellent choice for malt driven lagers.

Alc. Tolerance 10% ABV
Flocculation medium
Attenuation 72-74%
Temp. Range 52-62°F (11-16°C)

Wyeast 3655-PC Belgian Schelde Ale Yeast

Beer Styles: Belgian Pale Ale, Belgian Specialty Ale, Belgian Dubbel and Tripel, Belgian Strong Golden and Dark Ales, Belgian Blonde Ale, Flanders Brown/Oud Bruin
Profile: From the East Flanders - Antwerpen region of Belgium, this unique top fermenting yeast produces complex, classic Belgian aromas and flavors that meld well with premium quality pale and crystal malts. Well rounded and smooth textures are exhibited with a full bodied malty profile and mouthfeel.

Alc. Tolerance 11% ABV
Flocculation medium
Attenuation 73-77%
Temp. Range 62-74°F (18-22°C)


Disclaimer: Ef þáttaka verður ekki næg þá verður pöntuninni frestað og fólk fær endurgreitt. Ég geri þó ekki ráð fyrir að til þess komi.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Post by hrafnkell »

Minni á þetta, seinasti séns að panta wyeast gerpakka á morgun.

Tilvalið að henda í einn hveitibjór með hækkandi sól til dæmis. Þá er ekki úr vegi að smella sér á 3068, weihestephaner gerið. Eða Frískandi Wit með 3944, Belgian Witbier?

Kannski einn lager til að eiga í sólinni í sumar? Þá er ekki galið að næla sér í 2124, bohemian lager.

Eitthvað hoppy og hressandi? Citra detta í hús hjá mér um það leyti sem gerið dettur í hús, þá er ekki úr vegi að gera eitthvað flippað með Citra og 1056 :)
User avatar
Gunnar Ingi
Villigerill
Posts: 21
Joined: 18. Nov 2011 09:05

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Post by Gunnar Ingi »

Smá forvitni..

Hversu vel geymist svona ger og hvernig er best að geyma það?
Þarf ekki að kaupa með þessu gernæringu eða eitthvað slíkt?

Er sjálft gerjunarferlið eitthvað öðruvísi en með þurrgerinu?

Kv,
Gunnar
User avatar
Gunnar Ingi
Villigerill
Posts: 21
Joined: 18. Nov 2011 09:05

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Post by Gunnar Ingi »

Never mind.. þessar upplýsingar var auðvitað að finna hérna inni.. :)
hrafnkell wrote:Maður tekur pakkann úr kæli þegar maður byrjar að brugga (eða fyrr um daginn). Inn í pakkanum er lítill poki með næringarefnum. Maður sprengir hann, og þá fer gerið í gang og pakkinn fer að þenjast út. Þegar maður er búinn að brugga og kæla niður virtinn, þá sótthreinsar maður gerpakkann, opnar hann og hellir í virtinn í gerjunarfötunni. Þá hefst gerjun, oftast töluvert fljótari í gang en þegar maður notar þurrger.

Stærsti kosturinn við blautger er að það er margfalt meira úrval af gertegundum til þannig heldur en í þurrgeri. Marga bjórstíla er erfitt að brugga án þess. Einnig vilja margir meina að bjórinn einfaldlega verði betri með blautgeri. Ég skal ekki segja til um það - þetta er bara enn eitt vopnið í vopnabúrið til að gera frábæran bjór.

Tldr:
Hellir úr pokanum í gerjunarfötuna og gleðin hefst
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Post by hrafnkell »

Gerið geymist heillengi, en eftir svona 3-4 mánuði þá þarf maður að fara að skoða að gera starter áður en maður notar það. Mæli með að nota það bara sem fyrst. Það stendur líka til að standa fyrir svona pöntunum reglulega, þannig að maður ætti ekki að þurfa að panta ger svo langt fram í tímann.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Post by æpíei »

Ég er breyttur maður eftir að ég komst upp á lagið með blautger. Skemmtilegt að pæla hvaða ger á að nota í hvaða bjór og slíkt. Hef mjög góða reynslu af Wyeast með og án starter og almennt hefur FG farið mun lægra en ég náði áður með þurrgeri. Búinn að panta. Best mál :skal:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Post by hrafnkell »

Rétt að benda á að þetta er listinn ef geri sem er hægt að kaupa:
http://www.wyeastlab.com/rw_yeaststrain.cfm" onclick="window.open(this.href);return false;

Það er auðvitað ekkert mál að taka hvaða ger sem er frá wyeast, ekki bara bjórger.

Til dæmis er mjaðar og ciderger tilvalið með. Eða ef fólk er í metnaðargjarnri víngerð.. Kannski smá sake?

Allt í góðu að senda mér pantanir til 3 á morgun (sunnudag).
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Post by bergrisi »

Var að senda pöntun. APA, IPA og danskur lager á dagskrá.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Post by hrafnkell »

Pöntunin er farin út og ætti að detta inn 4 apríl eins og planið var.


Hér er það sem ég mun eiga aukalega:

Code: Select all

1056		American Ale
3068		Weihenstephan Wheat
1968		London ESB
1084		Irish Ale
1214		Belgian Abbey
1388		Belgian Strong Ale
3763		Roeselare Blend
2124		Bohemian Lager
2633		Octoberfest Lager Blend
5112		Brett. Bruxellensis
4766		Cider
3787		Trappist High Gravity
2007		Pilsen Lager
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Post by hrafnkell »

Sendingin er komin.

Ég á þessa pakka úr janúarsendingunni, sem seljast á 500kr stykkið ef einhver vill:
1028 london ale
1056 american ale
1084 irish ale
1098 british ale
1968 london esb
2565 kölsch
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Post by æpíei »

Hvenær verður opið til að ná í pöntun?

Ég tek 1056 american ale ef hægt er að taka frá.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Post by hrafnkell »

Opið 4-6 í dag. hvet alla til að sækja gerið sitt sem fyrst :)
Post Reply