Page 1 of 1

[Óska eftir] Lager geri

Posted: 11. Aug 2009 13:37
by Oli
Sælir, á einhver af ykkur lager ger og vill skipta á því og öðrum tegundum eða bara selja beint?

Re: [Óska eftir] Lager geri

Posted: 20. Aug 2009 22:03
by Andri
Búinn að redda þér lager geri? Ég þarf nefninlega líka lager ger. Mitt er fubar og ég var búinn að gera wortið án þess að checka á því hvort þetta ger virkaði... eða mér fannst það svelgjast eitthvað út þannig að ég ákvað bara brewday!

Á einhver lager ger handa mér, ég er með wortið í carboy við 10°c, ég er að pæla í að frysta það nema ég veit ekki hvort að glerið höndlar það.... held að ég gæti stillt kælinn í -1°c

Re: [Óska eftir] Lager geri

Posted: 20. Aug 2009 22:46
by Oli
nei ég átti að vísu smávegis í frystinum sem ég ætla að nota um helgina, annars bíður maður bara eftir pöntuninni.

Re: [Óska eftir] Lager geri

Posted: 21. Aug 2009 09:09
by Eyvindur
Andri, hversu langan tíma gafstu þessu áður en þú afskrifaðir gerið? Ertu viss um að engin gerjun sé í gangi? Getur verið að fatan sé ekki alveg nógu vel lokuð og loft komist framhjá?

Menn eru stundum of fljótir að ákveða að gerið sé í ólagi...

Re: [Óska eftir] Lager geri

Posted: 21. Aug 2009 17:53
by Andri
Eyvindur wrote:Andri, hversu langan tíma gafstu þessu áður en þú afskrifaðir gerið? Ertu viss um að engin gerjun sé í gangi? Getur verið að fatan sé ekki alveg nógu vel lokuð og loft komist framhjá?

Menn eru stundum of fljótir að ákveða að gerið sé í ólagi...
Einhverja 2 daga við stofuhita, þetta var smackpack og ég náði að sprengja gærnæringuna innan í. Hann var örlítið bólginn þegar ég fékk hann, bara dash.
Hann fékk að sitja á eldhúsborðinu í 2 daga og mér fannst eins og hann bólgnaði út aðeins og ég ákvað bara að brugga og hella því útí.
Held að það séu komnir 4-5 dagar síðan ég lét gerið út í

Re: [Óska eftir] Lager geri

Posted: 21. Aug 2009 19:52
by Eyvindur
Ókey, aldrei nota smack pack ef hann tútnar ekki út. Þetta er til þess gert að þú getir séð hvort gerið er í lagi...

Re: [Óska eftir] Lager geri

Posted: 3. Mar 2010 08:56
by Oli
Vantar enn og aftur lagerger ef einhver vill selja

Re: [Óska eftir] Lager geri

Posted: 3. Mar 2010 11:52
by kristfin
ég get látið þig fá s23 óli. sendu mér bara línu á kristfin@gmail.com