Súkkulaðimalt

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Súkkulaðimalt

Post by helgibelgi »

Sælir gerlar

Er einhver hérna sem lumar á 450gr af súkkulaðimalti? (chocolate malt)
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Súkkulaðimalt

Post by gm- »

Ég á helling af því, en efast um að sendingarkostnaðurinn borgi sig. Ef þú getur hvergi fundið þetta undir 2500 kr þá get ég sent þetta á þig fyrir það
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Súkkulaðimalt

Post by hrafnkell »

Carafa Special II er venjulega notað sem súkkulaðimalt.. Ég á nóg af því :)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Súkkulaðimalt

Post by helgibelgi »

Já, hafði hugsað mér að skella mér á það (carafa special) ef ég finn ekki súkkulaðimalt.

Veit ekki hver munurinn er samt :oops:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Súkkulaðimalt

Post by hrafnkell »

helgibelgi wrote:Já, hafði hugsað mér að skella mér á það (carafa special) ef ég finn ekki súkkulaðimalt.

Veit ekki hver munurinn er samt :oops:
carafa eru í raun allt chocolate - Bara misdökkt. carafa special er minna biturt því það er búið að taka hýðið af. Ef maður vill biturleikann þá getur maður reddað sér með mixi af carafa special og ristuðu byggi til dæmis.
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: Súkkulaðimalt

Post by Proppe »

Carafa special kom vel út í kakóstoutnum mínum.
Svo það má vel nota.
Post Reply