Page 1 of 1

Berlín - Áhugaverðir bjór staðir

Posted: 26. Feb 2013 16:29
by Silenus
Sælir, herramenn, ég er að fara ásamt fríðu föruneyti til Berlínar í lok apríl og mig langaði að athuga hvort þið vissuð um áhugaverð brugghús eða bjórbari til að heimsækja? Hópurinn verður milli 20– 30 einstaklingar og verður á ferðinni á föstudag rétt eftir hádegi.

Re: Berlín - Áhugaverðir bjór staðir

Posted: 26. Feb 2013 16:54
by hrafnkell
Búinn að kíkja á ratebeer og beeradvocate?

Re: Berlín - Áhugaverðir bjór staðir

Posted: 26. Feb 2013 23:26
by Silenus
Já, er að skoða eitthvað slíkt. Alltaf gott að fá tips ef menn þekkja eitthvað sniðugt þarna.

kk, HJ