Stýriboxið mitt

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Stýriboxið mitt

Post by gosi »

Sælt veri fólkið

Persónulega finnst mér vanta svolítið hér á spjallið almennilegar myndir
og upplýsingar um íhluti fyrir bruggið hér á Fágun. Sem dæmi má nefna
er fólk hrætt við tölur og almennar upplýsingar um íhlutina sína.
Ég ákvað því að setja hér inn allt sem ég hef keypt fyrir stýringuna mína,
verð og hvar ég keypti það.

Er að gera PID stýribox.
2x inn og 2x út, því ég nota tvö 2200w hitaelement.

Inniheldur
---------------
Brew.is:
40A ssr - 3500kr

Góði hirðirinn:
Straumbreytir 230v-12v - 300kr

Tölvutek:
80mm vifta 12v - 690kr

Byko:
2x 4x35mm maskínuskrúfa - 6.9kr stk
2x 4mm ró - 4kr stk
4x 4mm skinna - 3kr stk

Ebay:
25A ssr - Fylgdi PID
Sestor PID stýring - $46 frí sending - notandi mixtea - Linkur
RTD 100 hitamælir - $16 + $3,5 sendingark. - notandi lovemessenger2000 - Linkur

Íhlutir:
3x 16A 230V DPST takkar - 1280kr stk
2x 16A C14 male tengi í kassa - 357kr stk
2x 16A C13 female tengi í kassa - 368kr stk
3x tengi á vír - 295kr
2m 1,5mm² vír svartur - 110kr/m
2m 1,5mm² vír rauður - 100kr/m

Reykjafell:
1x tengikassi 25x18x9 - 6830kr
1x lok á kassa - 25x18x11 - 356kr
1x DIN skinna 18x35 - 858kr

Keypti 25x18x9 kassa og 25x18x11 lok til að auka dýptina á kassanum svo PID komist fyrir.
Last edited by gosi on 26. Feb 2013 09:12, edited 4 times in total.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Stýriboxið mitt

Post by gosi »

Jæja, nú koma nokkrar myndir
Attachments
Búið að setja málningarlímband á lokið til að teikna á það
Búið að setja málningarlímband á lokið til að teikna á það
Mynd1.jpg (81.33 KiB) Viewed 18326 times
Mynd2.jpg
Mynd2.jpg (90.61 KiB) Viewed 18326 times
Búinn að teikna útskurðinn fyrir PID og 3 takka
Búinn að teikna útskurðinn fyrir PID og 3 takka
Mynd3.jpg (88 KiB) Viewed 18326 times
Gleymdi að taka mynd áður en ég setti allt í.
Gleymdi að taka mynd áður en ég setti allt í.
Mynd4.jpg (81.81 KiB) Viewed 18326 times
Innan í lokinu
Innan í lokinu
Mynd5.jpg (115.15 KiB) Viewed 18326 times
Teikning fyrir útskurð á hliðar fyrir tengi
Teikning fyrir útskurð á hliðar fyrir tengi
Mynd6.jpg (67.32 KiB) Viewed 18326 times
Mynd7.jpg
Mynd7.jpg (80.03 KiB) Viewed 18326 times
Mynd8.jpg
Mynd8.jpg (85.43 KiB) Viewed 18326 times
Mynd9.jpg
Mynd9.jpg (85.6 KiB) Viewed 18326 times

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Stýriboxið mitt

Post by gosi »

Og fleiri
Attachments
Myndir-0.jpg
Myndir-0.jpg (68.81 KiB) Viewed 18147 times
Myndir-1.jpg
Myndir-1.jpg (68.45 KiB) Viewed 18147 times
Myndir-2.jpg
Myndir-2.jpg (88.08 KiB) Viewed 18147 times
Myndir-3.jpg
Myndir-3.jpg (97.59 KiB) Viewed 18147 times
Myndir-4.jpg
Myndir-4.jpg (72.77 KiB) Viewed 18147 times
Myndir-5.jpg
Myndir-5.jpg (76.55 KiB) Viewed 18147 times
XLR tengi fyrir mæli
XLR tengi fyrir mæli
Myndir-0.jpg (96.55 KiB) Viewed 18147 times
Til vinstri sést rétt svo í 12v straumbreyti. Viftan komin. Allt búið.
Til vinstri sést rétt svo í 12v straumbreyti. Viftan komin. Allt búið.
Myndir-1.jpg (151.37 KiB) Viewed 18147 times
Myndir-2.jpg
Myndir-2.jpg (113.7 KiB) Viewed 18147 times
Myndir-3.jpg
Myndir-3.jpg (130.31 KiB) Viewed 18147 times
Last edited by gosi on 26. Feb 2013 09:08, edited 1 time in total.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
QTab
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 15. Aug 2012 22:22

Re: Stýriboxið mitt

Post by QTab »

Er ekki gert ráð fyrir kælingu á þessum SSR-um ?
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Stýriboxið mitt

Post by gosi »

Jú, það kemur. En annars vantar mig bara viftu. Kassinn verður ekki notaður fyrr.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Stýriboxið mitt

Post by hrafnkell »

Steikir SSR allavega ef það er ekki vifta inn í kassann... Ég hef haft kæliplöturnar fyrir utan kassann til að forðast vandræði
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Stýriboxið mitt

Post by rdavidsson »

gosi wrote:Jú, það kemur. En annars vantar mig bara viftu. Kassinn verður ekki notaður fyrr.
Svo lengi sem þú ert með viftu inni í kassanum sem dregur inn kalt loft og blæs því beint á kæliplötuna og út hinum "megin" við plötuna þá er ekkert mál að hafa kæliplötuna og relay-ið inni í kassanum.

Svona er þetta inni í kassanum mínum (neðst til vinstri), kæliplatan og relay-ið eru bæði ísköld þegar elementið (5,5kW) er í botni:

Image
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
reynirdavids
Villigerill
Posts: 37
Joined: 22. Jan 2012 22:50

Re: Stýriboxið mitt

Post by reynirdavids »

möst að hafa kælingu í þessu,
í mínum kassa en gat í sitthvorri hliðinni sem og gömul tölvu vifta sem blæs í gegnum SSR.
það verður SJÓÐANDI annars.
Næst: Jólaöl, ipa, Robust Porter
í gerjun: IPA, Dubbel
á kútum: Blóðbergur, sænskur IPA, amber

Græjur: 50L Braumeister
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Stýriboxið mitt

Post by gosi »

Jebbs, fór í dag að kaupa viftu og klippti á vírana á henni. Komst svo að því að ég fékk vitlausa viftu.
Nota hana bara í stirplate þegar ég geri það.

Annars var ég að uppfæra listann minn fyrir ofan.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Stýriboxið mitt

Post by rdavidsson »

Annars smá pæling með rofana hjá þér, afhverju notaðir þú ekkki rofana til að rjúfa stýristrauminn inn á SSR-in í staðin fyrir að rjúfa 230V pólinn sem kemur frá relay-inu? Eins og mér sýnist þetta vera tengt hjá þér þá er relay-ið alltaf að switcha on/off og þú alltaf með 230V on/off á tökkunum og allan strauminn í gegnum þá þegar elementin eru on í staðin fyrir að láta þá bara rjúfa stýristrauminn frá PID reglinum..

Bara pæling :)
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Stýriboxið mitt

Post by gosi »

Annars smá pæling með rofana hjá þér, afhverju notaðir þú ekkki rofana til að rjúfa stýristrauminn inn á SSR-in í staðin fyrir að rjúfa 230V pólinn sem kemur frá relay-inu? Eins og mér sýnist þetta vera tengt hjá þér þá er relay-ið alltaf að switcha on/off og þú alltaf með 230V on/off á tökkunum og allan strauminn í gegnum þá þegar elementin eru on í staðin fyrir að láta þá bara rjúfa stýristrauminn frá PID reglinum..

Bara pæling :)
Góð pæling :)
Af hverju fattaði ég það ekki :oops:
Ég bara áttaði mig ekki á því, auðvitað átti ég að gera það og spara mér þann pening,
enda voru þetta dýrir takkar.

Ég var með þær pælingar að relayið væri með straum á sér þrátt fyrir að PID hleypir ekki
stýrisstrauminum á. Sem gæti valdið raflosti eða einhverju álíka.

Annars þá er þetta góður punktur fyrir þá sem smíða sér svona. 12V takkar kosta ekkert.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Stýriboxið mitt

Post by gosi »

Var að setja inn myndir á síðu 1. Kassinn er tilbúinn svo ég best viti.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
Post Reply