Stýribox fyrir gerjunarskáp/Sous vide 2in1

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Stýribox fyrir gerjunarskáp/Sous vide 2in1

Post by rdavidsson »

Sælir,

Ákvað að setja stýringuna mína í almennilegt box í staðinn fyrir að hafa þetta allt í flækju...!

Ég setti 3 tengla á boxið, 1 fyrir gerjunarskápinn minn (Kæling). Ég nota sama regli fyrir Sous Vide pottinn minn og því setti ég tengil fyrir hitaelementið og dæluna.. Lookar bara nokkuð vel :)

Hérna eru nokkrar myndir:

Séð ofan á box:
Image
Rafmagn inn:
Image
Hitanemi út:
Image
"Innri tenging":
Image
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Stýribox fyrir gerjunarskáp/Sous vide 2in1

Post by hrafnkell »

Einfalt og snyrtilegt. Ekkert að þessu :)
Post Reply