Danskur Lager með myndum

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Danskur Lager með myndum

Post by Feðgar »

Við feðgarnir stukkum óvænt til núna seinnipartinn og hentum í einn sem verður gerjaður með Wyeast 2042 Danish Lager
Tókum nokkrar myndir af ferlinu.
Lagerinn. Nóg til af flestu en það er nú samt komið að því að kíkja á Brew.is fljotlega
Lagerinn. Nóg til af flestu en það er nú samt komið að því að kíkja á Brew.is fljotlega
IMG_7916.jpg (865.8 KiB) Viewed 9581 times
Þessi var settur saman úr borvél og vinnustand sem til var í skúrnum. Gerjunarfata passar beint undir til að taka við malaða korninu
Þessi var settur saman úr borvél og vinnustand sem til var í skúrnum. Gerjunarfata passar beint undir til að taka við malaða korninu
IMG_7915.jpg (312.62 KiB) Viewed 9581 times
Allt tengt og kornið malað
Allt tengt og kornið malað
IMG_7917.jpg (759.56 KiB) Viewed 9581 times
12 kg. af korni. Við erum mikið búnir að spá hvernig best væri að leysa þessa töng af, hún fer svo í taugarnar á mér. En þar sem hún þrælvirkar þá er lítið vit í því að smíða eitthvað brakket
12 kg. af korni. Við erum mikið búnir að spá hvernig best væri að leysa þessa töng af, hún fer svo í taugarnar á mér. En þar sem hún þrælvirkar þá er lítið vit í því að smíða eitthvað brakket
IMG_7921.jpg (864.44 KiB) Viewed 9581 times
IMG_7924.jpg
IMG_7924.jpg (785.25 KiB) Viewed 9581 times
Stjórnboxið
Stjórnboxið
IMG_7923.jpg (188.34 KiB) Viewed 9581 times
Kornið tilbúið í skolun. Erum með rafmagnsspil í loftinu til að hýfa innri tunnuna upp úr pottinum.
Kornið tilbúið í skolun. Erum með rafmagnsspil í loftinu til að hýfa innri tunnuna upp úr pottinum.
IMG_7926.jpg (773.47 KiB) Viewed 9581 times
IMG_7927.jpg
IMG_7927.jpg (305.91 KiB) Viewed 9581 times
Kornið skolað og komið út á gólf
Kornið skolað og komið út á gólf
IMG_7930.jpg (277.85 KiB) Viewed 9581 times
Fín suða
Fín suða
IMG_7931.jpg (666.35 KiB) Viewed 9581 times
Last edited by Feðgar on 27. Jan 2013 22:44, edited 1 time in total.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Danskur Lager með myndum

Post by bergrisi »

Gaman að sjá myndir af græjunum í "action" Flottasta "nano" brugghús landsins.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Danskur Lager með myndum

Post by gugguson »

Virkilega flottar græjur sem þið eruð með. Eruð þið með hringrás í þessu, og hvert sprautast þá í innri pottinn? Þið eruð síðan með snúning á þessu á meðan meskingu stendur, er það ekki rétt?
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Danskur Lager með myndum

Post by Feðgar »

Jú hringrásum allan tímann. Það er úrtak í botninum og rör sem stingst í kornið. Krafttöngin er einmitt þarna til að halda festingunni fyrir það.
Rúðuþurrkumótorinn snýr öxli sem er með sköfu sem skefur gataplötuna í botninum á korntunnunni, spöðum sem velta korninu og öðrum spöðum sem eru undir gataplötunni sem halda hreyfingu við elementin
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Danskur Lager með myndum

Post by gm- »

Flott setup, er þetta heimasmíðað?
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Danskur Lager með myndum

Post by Feðgar »

Fyrir utan suðuvinnuna við það að breyta 30 keg í 75 l. pott og völsunina á ytri kápunni þá er allt gert í skúrnum :-D
Post Reply