Page 1 of 1
					
				Wyeast 1968 - slurry gefins
				Posted: 25. Jan 2013 21:48
				by viddi
				Á 2 krukkur (ca. 250 ml) sem var tekið upp í dag. Ef einhver getur nýtt það þá er það guðvelkomið.
			 
			
					
				Re: Wyeast 1968 - slurry gefins
				Posted: 25. Jan 2013 23:47
				by kokkurinn
				ég myndi ekkert segja nei við því... mátt endilega vera í bandi í síma 864-3333
			 
			
					
				Re: Wyeast 1968 - slurry gefins
				Posted: 26. Jan 2013 17:53
				by helgibelgi
				Ef Kokkurinn skiptir um skoðun myndi ég heldur ekki segja nei 

 
			
					
				Re: Wyeast 1968 - slurry gefins
				Posted: 25. Feb 2013 22:34
				by viddi
				Ný uppskera af þessu - 2. kynslóð - datt í hús á föstudag (22. feb.) C.a. lítri til svo ef einhver hefur áhuga þá hafðu samband og komdu með krukku. Gefins.