Bjórgerðarárið 2013

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Bjórgerðarárið 2013

Post by bergrisi »

Hvaða markmið eru menn að setja sér í bjórgerðinni á komandi ári?
Ég er með svo mikinn athyglisbrest að ég er stöðugt að breyta til hvað ég ætla að gera næst svo nú ætla ég að fókusa á einn til tvo stíla í hverjum mánuði og vonandi gengur það eftir.

Í janúar er Russian Imperial Stout og skoskur ale á dagskrá
Í febrúar og mars verður sumarið undirbúið með hveitibjórum, lagerum og california steam.
Og svo framvegis.

Fann þetta plakat á netinu sem ég hafði gaman af og prentaði út í A3 og plastaði. Skemmtileg viðmiðun.
home-brewing-calendar-l.jpg
home-brewing-calendar-l.jpg (114.77 KiB) Viewed 9902 times


Prentaði einnig þetta út en þarna eru flestir stílar og nöfn á bjórum sem tilheyra viðkomandi stíl ef maður vill finna clone.
beerstyles2.jpg
beerstyles2.jpg (145.4 KiB) Viewed 9902 times
Einnig þetta
beerstyles.png
beerstyles.png (257.71 KiB) Viewed 9902 times
Annars bara takk fyrir skemmtilegt bruggár og vonandi verður 2013 okkur öllum gæfuríkt í bjórgerðinni.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bjórgerðarárið 2013

Post by sigurdur »

Algjör snilld ..!!
Takk fyrir þetta Rúnar! :)
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórgerðarárið 2013

Post by viddi »

Gaman að þessu. Takk Rúnar.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Bjórgerðarárið 2013

Post by Feðgar »

Erum að plana einhvað af lagerbjór. t.d. einn Bock og svo ætla ég að fara að huga að einhverju til að hafa á á kútum 2. mars þegar ég held upp á afmælið mitt. Guttinn er nefnilega að verða 35 ára ;)
gr33n
Kraftagerill
Posts: 51
Joined: 9. Sep 2012 21:59

Re: Bjórgerðarárið 2013

Post by gr33n »

Ná betri en 50% nýtingu á drekkanlegum bjór.
nr 1 var eiginlega bestur í niðurfallinu
nr 2 var og er ótrúlega góður, þrátt fyrir of háan hita í meskjun sem ég held að hafi jafnvel gert bjórinn betri
nr 3 var ótrúlega góður líka.
nr 4 er virkilega slæmur eins og er, er samt ekki búinn að afskrifa hann.
Mbk. Gísli

Fyrirhugað: Black IPA, 15%+ Stout og fleira
Í gerjun: IPA, Súr Saison
Í secondary: Enskur Barley Wine
Á dælu : Hulk vs. Simcoe pale ale
Á flöskum: Fabio - Habanero pale ale, Bloody Frenchmen with their chocolat mousse - Súkkulaðistout
#17
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bjórgerðarárið 2013

Post by bergrisi »

Gott markmið og gangi þér vel með þau.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bjórgerðarárið 2013

Post by bergrisi »

Fann á netinu nokkrar skemmtilegar töflur. Búinn að prenta út og plasta. Datt í hug að deila þessu með ykkur.
Þetta er slóðin en þetta eru nokkrar töflur. Þetta eru nú allt upplýsingar sem maður getur fengið hvar sem er en það er soldið gott að vera með þetta grafískt.
Td. er þarna kjörhiti á gerjun, OG og FG á mismunandi bjórstílum og margt fleira.

http://www.lugwrenchbrewing.com/p/beer-charts.html
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
musikman
Villigerill
Posts: 14
Joined: 27. Jan 2010 16:45

Re: Bjórgerðarárið 2013

Post by musikman »

Skemmtilegar myndir :)
Post Reply