Skyndipaleale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Skyndipaleale

Post by viddi »

Urðum að leggja í annan bjór eftir að 12.12.12.12.12 var kominn af stað. Ákveðið að vinna með það sem var til, sem var ekki ríkulegt. S-05, pale, eitthvað af crystalmöltum og mestmegnis amerískir humlar (og flestir komnir til "vikna sinna") Þetta kom út:

Henti Burtonsöltum í meskinguna en annars var þetta svona
3,50 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 2 87,5 %
0,25 kg Caraamber (Weyermann) (70,9 EBC) Grain 3 6,3 %
0,25 kg Caramunich III (Weyermann) (139,9 EBC) Grain 4 6,3 %
20,00 g Brewer's Gold [8,00 %] - Boil 60,0 min Hop 5 26,3 IBUs
10,00 g First Gold [7,50 %] - Boil 15,0 min Hop 6 3,3 IBUs
10,00 g First Gold [7,50 %] - Boil 10,0 min Hop 7 2,5 IBUs
10,00 g First Gold [7,50 %] - Boil 5,0 min Hop 8 2,1 IBUs
10,00 g First Gold [7,50 %] - Boil 0,0 min Hop 9 0,0 IBUs
1,0 pkg SafAle English Ale (DCL/Fermentis #S-04) [23,66 ml] Yeast 10

Meskjað við 67° í klukkustund.
OG 1.050 og 75% nýtni.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Skyndipaleale

Post by bergrisi »

Gaman af svona afgangsbjórum. Koma oft skemmtilega á óvart. Hef gert nokkra og haft mikið gaman af.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply