Gerjunarskápur

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
Smári
Villigerill
Posts: 23
Joined: 1. Dec 2010 14:07

Gerjunarskápur

Post by Smári »

Hvar er helst hægt að komast í gamlar frystikistur? Er búinn að vakta bland.is í nokkrar vikur og þær sem koma þar inn eru annaðhvort of dýrar eða of litlar.

Er helst á höttunum eftir 400L kistu.
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: Gerjunarskápur

Post by einarornth »

Einhverntíman var bent á freisting.is, þar eru auglýsingar frá atvinnueldhúsum og þvílíku.
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: Gerjunarskápur

Post by Proppe »

Ég náði mér í eina frábæra á klink í umboðssölunni við Korputorg.
Það eru líka auglýsingar á freisting.is þar sem er mikið verslað með eldhúsgræjur.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Gerjunarskápur

Post by hrafnkell »

Ég endaði á bland.is... Fékk eina 300l á 20þús og get auðveldlega komið 2x gerjunarfötum fyrir í henni.
Post Reply