Loksins fann ég fólk hér á landi með sama áhugamál og ég,

þá er ekkert annað en að versla efni og áhöld og vona að þetta heppnist.
Eruð þið reynsluboltar að versla bygg og humla að utan eða er úrvalið sem að fæst hjá ÖB allveg nóg til að brugga góðan bjór og eru þið með einhverja uppskrift af bjór sem að er bara með humlum og byggi sem að er hægt að kaupa hjá ÖB
Kv. Valur Kristinsson