[Til sölu] Ýmsar gerðir af sérmalti og fleira til

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

[Til sölu] Ýmsar gerðir af sérmalti og fleira til

Post by Idle »

Sælir gerlar,

vegna bruggpásu sem ég sé ekki fyrir endann á í fljótu bragði, er ég með nokkra 5 kg. poka af sérmalti. Þeir eru allir innsiglaðir, og geymdir í kulda og myrkri. Vil líka selja þá þannig, þ. e. í heilu lagi. Svo er áreiðanlega eitthvað fleira ef vel er að gáð, t. d. tappar, humlar jafnvel eitthvað ger.
Ég man ekki nákvæmlega hvað ég á, en það er líklega flest af eftirfarandi:
  • Aroma (150 EBC)
  • Special-B (350 EBC)
  • Melanoidin
  • Cara-red (40 EBC)
  • Cara-crystal (120 EBC)
  • Northern Brewer (250 gr) - Selt
  • Styrian Goldings (250 gr)
  • Tappar (1.000 stk. í poka) - Selt
Til að koma þessu frekar út og í notkun, þá fer hver kornpoki á 2.500 kr, humlarnir á 1.250 kr, og tappapokinn á 4.000 kr. Sendið mér einkaskilaboð ef þið hafið áhuga.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Til sölu] Ýmsar gerðir af sérmalti og fleira til

Post by Idle »

Ég er með svolítinn lager af geri líka. Pakkinn fer á 400 kr.
  • 1x US-05
  • 1x S-33
  • 1x S-23
  • 5x S-04
  • 7x Nottingham
  • 5x WB-06
  • 2x K-97
  • 2x T-58
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

[Til sölu] Wyeast blautger (4 pakkar)

Post by Idle »

Þarf að koma þessu frá mér svo það fari ekki til spillis.

1x. 3463 Forbidden Fruit
1x. 1028 London Ale
1x. 1275 Thames Valley Ale
1x. 3068 Weihenstephan Weizen

Þetta er frá því í ágúst 2012, alltaf geymt í kæli. Pakkinn fer á 1.250 kr, eða 5.000 kr allir fjórir. Sendið mér einkaskilaboð ef þið hafið áhuga.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: [Til sölu] Wyeast blautger (4 pakkar)

Post by hrafnkell »

Þú veldur mér vonbrigðum siggi... Átti þetta ekki að koma þér í gang í bruggið aftur? :)
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: [Til sölu] Wyeast blautger (4 pakkar)

Post by gunnarolis »

Correct me if wrong, en er ekki 4*1250 = 5000?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Til sölu] Wyeast blautger (4 pakkar)

Post by Idle »

hrafnkell wrote:Þú veldur mér vonbrigðum siggi... Átti þetta ekki að koma þér í gang í bruggið aftur?
Jú, hefði átt að gera það. En það verður að bíða betri tíma. :(
Þess vegna ætlaði ég að reyna að losna við þetta núna, svo það færi ekki til spillis. Á líka haug af allskyns þurrgeri ef menn hafa áhuga á slíku. Líklega mest af S-04, WB-06 og Nottingham, en svo eru einhverjir fleiri pokar þarna í kælinum.
gunnarolis wrote:Correct me if wrong, en er ekki 4*1250 = 5000?
Það er rétt. Er einhver skekkja í þessu hjá mér? :? Hefði svo sem ekki þurft að taka það fram, ef það er það sem þú átt við. ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Til sölu] Ýmsar gerðir af sérmalti og fleira til

Post by Idle »

Þurrgerið fer á 350 kr. pakkinn.
Kornið er enn til. Á líka mjólkursykur (lactose, eins og er gjarnan notaður í cream stout). Slatta af humlum, Maísflögur. Allskyns dót.
Hugsanlegt að ég láti einnig frá mér meskikarið, suðutunnuna (60 lítrar, 3x2500W), kælispíralinn og flöskutréð líka, ef vel er boðið.

Að svo stöddu sé ég ekki fram á að geta sinnt þessu áhugamáli (nema úr fjarlægð) á næstunni. Ef einhverjum vantar eitthvað í settið sitt, er ekki ósennilegt að ég eigi það.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Til sölu] Ýmsar gerðir af sérmalti og fleira til

Post by Idle »

Veit ekki hvað veldur þessum skyndilega áhuga, en ég er að verða búinn að lofa flestu, nema humlum og líklega einhverju af korni.

Svo á ég náttúrlega eina dælu eins og Hrafnkell er að selja, sem aldrei hefur verið tekin í gagnið. Á einnig slatta af gernæringu, Whirlfloc töflum og einhverjum vatnsbætiefnum. Ég hef ekki tölu á þessu öllu saman, svo þeir sem reka nefið inn er frjálst að skoða hvað er til og bjóða í það. :)

Ég er samt ekki hættur fyrir fullt og allt. I'll be back! ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Smári
Villigerill
Posts: 23
Joined: 1. Dec 2010 14:07

Re: [Til sölu] Ýmsar gerðir af sérmalti og fleira til

Post by Smári »

Hvað viltu fá fyrir dæluna?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Til sölu] Ýmsar gerðir af sérmalti og fleira til

Post by Idle »

Dælan er seld. Raunar er allt farið, nema hugsanlega meskikarið og eitthvert smáræði eins og gips, kalk, Epsom sölt og 1 l. Erlenmeyer flaska.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
andriorn
Villigerill
Posts: 3
Joined: 9. Jan 2013 22:49

Re: [Til sölu] Ýmsar gerðir af sérmalti og fleira til

Post by andriorn »

Hvar keyptiru mjólkursykurinn(lactose)? :)
Post Reply