Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002 Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík
Post
by Idle » 28. Jul 2009 21:59
Sælir, gerlar góðir.
Hvernig fylgist þið með hitastiginu á gerjunarílátunum ykkar?
Ég var að velta fyrir mér hvort einn af þessum álímdu fiskabúrsmælum væru ekki nokkuð sniðugir? Þeir fást t. d. í
verslun Dýralífs á 590 kr.
Þessir mælar eru að vísu aðeins á skalanum 18° til 34°C, svo augljóslega henta þeir ekki til lagerbruggunar.
Fyrirhugað : Bruggpása.
Í gerjun : Ekkert.
Í þroskun / lageringu : Ekkert.
Á flöskum : Ekkert.
Bruggað (AG) : 588 l.
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278 Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður
Post
by Eyvindur » 29. Jul 2009 12:49
Ég fylgist bara nú bara með hitastiginu í kring. Set hitamæli við hliðina á ílátinu og reikna með að hitastigið í virtinum sé örlítið hærra. Hef svo sem aldrei haft þetta mjög nákvæmt.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Smelltu hér til að gera ekkert.
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238 Joined: 8. May 2009 08:32
Post
by ulfar » 29. Jul 2009 13:42
Þessi lítur vel út. Ég ætti að fjárfesta í svona.
P.s. kíkið á almenna umræðu - fundur í ágúst.
kv. Úlfar