IPA?

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

IPA?

Post by Oli »

Er að spá í að taka einn skammt af þessum fyrir jólin http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=1562" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; ,alltaf vinsæll þessi.

Ég er líka að spá í að taka einn skammt af góðum IPA, er að leita að tillögum að einhverju skemmtilegu, með hverju mælið þið? :)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: IPA?

Post by gunnarolis »

Reyndar IRA en ekki IPA, en ég er með the hots fyrir þessum hér.

Ef þig langar í IPA en ekki IRA þá er þarna double hop bomb með 300gr af humlum á síðunni hjá honum. Allt sem er merkt með stjörnu eru uppskriftir sem honum fannst vera excellente. Hann heitir Double Hop Bomb.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: IPA?

Post by Oli »

Sniðugt ég valdi einmitt uppskrift að IRA. Reyndar ekki alveg svona humlaða uppskrift :)
Er að meskja núna.
Hef einmitt verið að fylgjast með vefsíðunni hjá honum og á facebook, skemmtilegar uppskriftir og pælingar.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply