Lögðum í frekar einfaldan lager í síðustu viku. Tvöföld uppskrift svo það var byrjað með 50 l af vatni. Meskjað við 65° í klst. BIAB.
8 kg. Pale
290 g. CMIII (sett í síðasta korterið)
Mashout 75° í 10 mín.
PBG 1.046 og 46 l. (est 1.044 og 44 l)
130 g. saaz í 60 mín.
28 g. saaz í 15 mín.
28 g. mittelfrüh í 2 mín.
Meiri uppgufun en við bjuggumst við. Fengum 36 l í 1.055 (est. 1.050 og 38 l). Enn að læra á auka elementið sem við settum í pottinn.
3 pakkar af S-23 (bleytt upp í) og 2 hitastýrðir skápar við 11°. Meiri aksjón í öðrum svo ég fór að skoða hitastýringuna. Hún leyfði 2,5° sveiflu meðan sá rólegri leyfði bara 0,5° Verður gaman að bera þá saman.