Þórunn Antonía IPA

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Þórunn Antonía IPA

Post by AndriTK »

Ætlum að brugga einn IPA í dag sem er þegar kominn með nafn. Nafnið var nokkuð automatíst þar sem sagan segir að uppskriftin sé "straumlínulagaðri en Þórunn Antonía" ;) Gunnar Óli á heiðurinn af þessari uppskrift, en uppskriftin ásamt miða í viðhengi
Attachments
miði
miði
Þórunn (1).png (275.26 KiB) Viewed 7370 times
IPA-Andri_Ingi (1).pdf
uppskrift
(148.87 KiB) Downloaded 627 times
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Þórunn Antonía IPA

Post by bergrisi »

Flottur miði og gott nafn.
Ef bjórinn klikkar þá er alltaf hægt að horfa á miðann og njóta.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: Þórunn Antonía IPA

Post by AndriTK »

OG endaði í 1066.

Það var mikill barningur að sippa virtinum yfir í carboy þar sem humlablöðin voru svo stór og fyrirferðamikil að það stíflaðist alltaf hjá okkur. Þetta tókst þó á endanum og tókst okkur meira að segja að stífla niðurfallið ;)

Kældum í gærkveldi og skelltum í gerjum og aðeins byrjað að bubbla núna
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: Þórunn Antonía IPA

Post by AndriTK »

mældum smökkuðum og þurrhumluðum í gær. Bragðast vel og stendur í 1014. Töppun eftir viku.
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: Þórunn Antonía IPA

Post by AndriTK »

þessi var ekki sem verstur. Mætti þó vera betri, ætlum að gera hann aftur á annan í jólum og þá með smá breytingu. Aðal breytingin er samt í því að við ætlum að sleppa chinook og taka cascade í staðinn. Upphaflega planið var að setja columbus í staðinn en hugsa við prófum cascade fyrst.
Post Reply